fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

ESB

Thomas Möller skrifar: Tökum upp nýjan gjaldmiðil

Thomas Möller skrifar: Tökum upp nýjan gjaldmiðil

Eyjan
24.11.2023

Í ár eru 55 ár frá því að hægri umferð var tekin upp á Íslandi. Það var að morgni 26. maí árið 1968. Að baki lá mikill undirbúningur. Kostir þess að skipta yfir í hægri umferð voru augljósir enda voru flest nágrannalöndin með hægri umferð, flestir bílar voru framleiddir fyrir hægri umferð og erlendir ferðamenn komu flestir frá löndum Lesa meira

Skrítið að vilja ekki kíkja í ESB pakkann, segir Svava Johansen – lægri vextir og stöðugur gjaldmiðill stóra hagsmunamálið

Skrítið að vilja ekki kíkja í ESB pakkann, segir Svava Johansen – lægri vextir og stöðugur gjaldmiðill stóra hagsmunamálið

Eyjan
21.11.2023

Svava Johansen, forstjóri tískukeðjunnar NTC, segir stóra málið varðandi rekstrarumhverfi á Íslandi snúa að vaxtakostnaði. Hún myndi vilja stöðugan gjaldmiðil og lægri vexti, helst án þess að Ísland gangi í ESB. Hún hefur áhyggjur af því að pakkinn sem okkur standi þar til boða sé ekki hagstæður en segir að skrítið væri samt að vilja Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Við höfum brugðist landbúnaðinum

Sigmundur Ernir skrifar: Við höfum brugðist landbúnaðinum

EyjanFastir pennar
18.11.2023

Engri atvinnugrein hefur ráðandi stjórnarfar á Íslandi brugðist jafn hrapallega á síðustu áratugum og landbúnaðinum. Hann hefur verið skilinn eftir úti á berangri. Og sjálfsagt er hægt að taka dýpra í árinni og segja að hann hafi mátt éta það sem úti frýs. Í öllu falli hefur hann setið eftir innan Evrópulanda. Og óneitanlega verður Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Samflot SA og ríkisstjórnarflokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Samflot SA og ríkisstjórnarflokka

EyjanFastir pennar
02.11.2023

Athygli vakti nýlega þegar Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins greindi frá því að hann hefði lagt til við Samtök atvinnulífsins að erlendir óháðir sérfræðingar yrðu fengnir  til þess að gera athugun á kostum þess og göllum að taka upp nýjan gjaldmiðil. Skömmu áður hafði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar, ásamt þingmönnum úr röðum Samfylkingar og Pírata, lagt Lesa meira

Segir Kristrúnu og Samfylkinguna algerlega misskilja hlutina en vonar samt að hún komist til valda

Segir Kristrúnu og Samfylkinguna algerlega misskilja hlutina en vonar samt að hún komist til valda

Eyjan
26.10.2023

„Myndi stjórnandi fótboltaliðs snúa sér að leikmönnum og óska eftir tillögum þeirra eða óskum um það, hver stefna og leikaðferðir liðsins ættu að vera? Myndi skipstjóri haga sinni skipstjórn í samræmi við óskir og vilja áhafnar? Myndi stjórnandi sinfóníuhljómsveitar leita ráða og leiðsagnar um stjórn tónverks hjá liðsmönnum sveitarinnar?“ skrifar Ole Anton Bieltvedt í aðsendri grein Lesa meira

ESB skorar á áhrifavalda og efnishöfunda

ESB skorar á áhrifavalda og efnishöfunda

Fréttir
19.10.2023

Í tilkynningu frá Neytendastofu kemur fram að markaðssetning á samfélagsmiðlum sé orðinn stór hluti af stafrænu hagkerfi og sé áætlað að alþjóðlegt virði hennar nemi 19,98 billjón Evra á þessu ári. Lögmæti auglýsinga og merkinga á samfélagsmiðlum áhrifavalda hafi lengi verið í forgangi hjá evrópskum neytendayfirvöldum og hafi framkvæmdastjórnin gripið til ýmissa úrræða til að Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hví hafa þau yfirgefið þá?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hví hafa þau yfirgefið þá?

EyjanFastir pennar
17.08.2023

Í Matteusarguðspjalli segir að frelsarinn hafi kallað á krossinum: „Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?“ Í Morgunblaðinu fyrir réttri viku skrifar Guðni Ágústsson fyrrum landbúnaðarráðherra og eldheitasti  boðandi sveitanna á þessari öld: „Hví hafa þeir flokkar yfirgefið bændur, sem alltaf stóðu að landbúnaði og sveitunum?“ Frá frelsurum til Pílatusar Talsmenn bænda hafa lengi boðað að flokkarnir þrír, Lesa meira

Segir að íslenskir bændur fái ríflega jarðræktarstyrki frá ESB við aðild Íslands að bandalaginu

Segir að íslenskir bændur fái ríflega jarðræktarstyrki frá ESB við aðild Íslands að bandalaginu

Eyjan
27.07.2023

„Stærsta hagsmunamál bænda er stuðningur þeirra við aðild Íslands að ESB sem er með stærsta landbúnaðarstuðningskerfi í heiminum. Með aðild fengist tollfrjáls aðgangur íslenskra landbúnaðarvara að markaði 500 milljóna neytenda,“ skrifar Thomas Möller varaþingmaður Viðreisnar í aðsendri grein sem birtist á Eyjunni í dag. Thomas vísar í að Jóhannes Nordal fjallar í ævisögu sinni um Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: 36 ára árangurslaus barátta Tyrklands fyrir að komast í ESB – 9 önnur lönd í biðröðinni

Ole Anton Bieltvedt skrifar: 36 ára árangurslaus barátta Tyrklands fyrir að komast í ESB – 9 önnur lönd í biðröðinni

Eyjan
16.07.2023

Það regluverk, sem frá ESB kemur, gengur aðallega út á það að tryggja: Lýðræðislegar leikreglur í þjóðfélaginu og réttaröryggi. Harða viðspyrnu við klíkuskap og spillingu. Jafnræði milli þjóðfélagshópa. Sérstaka vernd minnihlutahópa. Neytendavernd og matvælaöryggi. Heilsuvernd. Hvers konar velferð og öryggi manna – heima fyrir, á ferðalögum og á vinnustað. Dýra-, náttúru- og umhverfisvernd. Réttindi almennings Lesa meira

Þorgerður Katrín sópar rökum ritstjóra Morgunblaðsins ofan í tunnu

Þorgerður Katrín sópar rökum ritstjóra Morgunblaðsins ofan í tunnu

Eyjan
14.06.2023

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, hrekur röksemdir ritstjóra Morgunblaðsins gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu lið fyrir lið í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Tilefni skrifanna er ritstjórnargrein sem birtist í Morgunblaðinu undir yfirskriftinni „Evrópuþráhyggja“ og tilefni hennar var ræða Sigmars Guðmundssonar við eldhúsdagsumræður í síðustu viku. Þorgerður svarar sex röksemdum ritstjóranna gegn aðild að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af