fbpx
Mánudagur 05.maí 2025

Erlent

Söng í minningu bróður síns í eftirminnilegri áheyrnarprufu: Dómarar tárvotir í lokin

Söng í minningu bróður síns í eftirminnilegri áheyrnarprufu: Dómarar tárvotir í lokin

Fókus
01.09.2016

Hinn 19 ára gamli Christian Burrows vann hugi og hjörtu dómara í áheyrnarprufum fyrir bresku X Factor þættina nú á dögunum. Söng hann þar frumsamið lag byggt á erfiðri persónulegu reynslu. Þegar hann hafði lokið flutningum átti dómnefndin vægast sagt erfitt með að halda aftur af tilfinningum sínum. „Ég er með lag um bróður minn Lesa meira

Chris Brown handtekinn eftir umsátur lögreglu: Sagður hafa miðað byssu á fegurðardrottningu

Chris Brown handtekinn eftir umsátur lögreglu: Sagður hafa miðað byssu á fegurðardrottningu

Fókus
31.08.2016

Bandaríski tónlistarmaðurinn Chris Brown var handtekinn í Los Angeles í gærkvöldi eftir að hálfgert umsátursástand skapaðist við heimili hans. Brown er sagður hafa ráðist vopnaður á konu að nafni Baylee Curran á heimili sínu, en Baylee þessi vann keppnina ungfrú Kalifornía 2016. Brown er meðal annars sagður hafa miðað byssu á konuna. Lögregla var kölluð Lesa meira

Drykkjan drap þau

Drykkjan drap þau

Fókus
25.08.2016

Ekki fer alltaf saman gæfa og gjörvuleiki, eins og sannaðist á þessum heimsfrægu stjörnum. Bakkus varð þeim að falli. Veronica Lake Veronica Lake var stórstjarna í Hollywood á tímum seinni heimsstyrjaldar og konur um allan heim stældu hárgreiðslu hennar. Leikkonan giftist fjórum sinnum og skildi jafnoft. Drykkjusýki átti þátt í fallandi gengi hennar í Hollywood. Lesa meira

Skrautlegt hjónalíf

Skrautlegt hjónalíf

Fókus
17.08.2016

Einkalíf Hollywood-stjarna er oft æði skrautlegt og ýmsar stjörnur hafa skipt ört um maka. Fáir geta leikið eftir afrek þeirra stjarna sem hér er fjallað um en þær gengu í hjónaband sjö sinnum eða oftar.

Breytir dauðum dýrum í dróna

Breytir dauðum dýrum í dróna

Fókus
15.08.2016

Hinn hollenski Bart Jansen á sér áhugamál sem seint verður talið hefðbundið. Dagdaglega vinnur hann við að smíða húsþök en í tómstundum dundar hann sér við að taka hræ af dauðum dýrum og breyta þeim í flygildi, eða svokallaða dróna. Upphafið má rekja til þess að árið 2012 þurfti Jansen að sjá á eftir kettinum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af