Diljá Mist: „Þetta er ógnvænleg þróun og óásættanleg“
FréttirFyrir 2 dögum
„Þetta er algerlega óásættanlegt fyrir íslenska skattgreiðendur og við eigum ekki að þola að vera með erlenda ríkisborgara hér á landi sem eru að brjóta af sér,“ segir Diljá Mist Einarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Morgunblaðið í dag. Morgunblaðið greinir frá því að hlutfall erlendra fanga í íslenskum fangelsum hafi vaxið mikið á undanförnum Lesa meira