fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

erfðaskrá

Philip prins tekur leyndarmálið með sér í gröfina

Philip prins tekur leyndarmálið með sér í gröfina

Pressan
17.09.2021

Hæstiréttur í Lundúnum úrskurðaði í gær að erfðaskrá Philip prins, eiginmanns Elísabetar II drottningar, verði ekki gerð opinber fyrr en eftir 90 ár hið minnsta. Þetta er gert til að vernda einkalíf konungsfjölskyldunnar. Almennt eru erfðaskrár opinber gögn í Bretlandi en það á ekki við í þessu tilfelli. Samkvæmt úrskurði dómstólsins verður erfðaskráin varðveitt innsigluð Lesa meira

Falsaði erfðaskrá milljónamærings og svelti hann til bana

Falsaði erfðaskrá milljónamærings og svelti hann til bana

Pressan
04.06.2021

Lynda Rickard, 62 ára, var nýlega dæmd í ævilangt fangelsi fyrir að hafa svelt James Sootheran sem var kallaður Anthony, til bana þegar hann var 59 ára. Hún falsaði einnig erfðaskrár til að tryggja sér eigur hans og móður hans. Sky News segir að saksóknarar telji að þetta sé í fyrsta sinn í rúmlega 100 ár sem einhver er Lesa meira

Ekkja Larry King ósátt við erfðaskrá hans – Stefnir í dómsmál

Ekkja Larry King ósátt við erfðaskrá hans – Stefnir í dómsmál

Pressan
17.02.2021

Spjallþáttastjórnandinn Larry King lést í janúar. Hann lét eftir sig fimm börn og eiginkonuna Shawn King. Nú eru komnar upp deilur um erfðaskrá Larry en Shawn er sögð mjög ósátt við hana. Page Six skýrir frá þessu. Fram kemur að rekja megi þessa óánægju til þess að í erfðaskránni ánafnaði Larry börnum sínum fimm hús sitt, sem er nú kannski frekar eins og höll. Húsið er Lesa meira

Lögreglan staðfestir grunsemdir tengdar Carole Baskin

Lögreglan staðfestir grunsemdir tengdar Carole Baskin

Pressan
11.06.2020

Joe Exotic er aðalpersónan í heimildamyndaþáttaröðinni Tiger King en erkióvinur hans Carole Baskin kemur einnig mikið við sögu. Hún hefur eiginlega verið jafn mikið til umræðu hjá fólki og Joe í tengslum við sýningu þáttanna. Það sem hefur aðallega verið umræðuefni er dularfullt hvarf eiginmanns hennar, Don Lewis. Hann hvarf sporlaust í ágúst 1997 og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af