fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Enski boltinn

Carragher leitar ráða sálfræðings

Carragher leitar ráða sálfræðings

433
15.03.2018

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports hefur verið settur í bann út tímabilið af fyrirtækinu. Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var Marcus Rashford sem skoraði bæði mörk United í fyrri hálfleik en sjálfsmark frá Eric Bailly reyndist eina mark Liverpool í Lesa meira

Efi í stjórn United um Mourinho en Woodward hefur trú

Efi í stjórn United um Mourinho en Woodward hefur trú

433
15.03.2018

Hluti af stjórn Manchester United er sagður vera byrjaður að efast um Jose Mourinho stjóra félagsins. United féll úr leik gegn Sevila í Meistaradeildinni á þriðjudag. Það hefur búið til efasemdir en Ed Woodward stjórnarformaður hefur áfram trú á honum. Woodward hefur sett mikið traust á Mourinho að koma liðinu í fremstu röð og hann Lesa meira

Sanchez: Stoltur af því að vera launahæstur í deildinni

Sanchez: Stoltur af því að vera launahæstur í deildinni

433
15.03.2018

Alexis Sanchez sóknarmaður Manchester Unied er stoltur af því að vera launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Sanchez hefur ekkert getað eftir að hann kom til United í janúar en hann fær vel borgað. Sanchez kom til United í janúar en pressan hefur ekki áhrif á hann. ,,Pressan vinnur ekki á móti mér, hún hjálpar mér,“ sagði Lesa meira

Southampton staðfestir ráðningu sína á Hughes

Southampton staðfestir ráðningu sína á Hughes

433
14.03.2018

Southampton hefur staðfest ráðningu sína á Mark Hughes sem knattspyrnustjóra félagsins. Mauricio Pellegrino var rekinn úr starfi á dögunum en Southampton er að berast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni. Hughes var rekinn úr starfi hjá Stoke í janúar en hann hefur mikla reynslu úr deildinni. Hughes lék yfir 50 leiki með Southampton sem leikmaður Lesa meira

Hópur Mexíkó sem mætir Íslandi – Chicharito á sínum stað

Hópur Mexíkó sem mætir Íslandi – Chicharito á sínum stað

433
14.03.2018

Mexíkó hefur tilkynnt hóp sinn fyrir æfingaleiki gegn Ísland síðar í þessum mánuði. Leikur liðanna fer fram í næstu viku en um er að ræða áhugaverða viðureign. Javier Hernandez er á sínum stað í hóp Mexíkó og fleiri þekktir leikmenn. Íslenski hópurinn verður kynntur á föstudag. Hóp Mexíkó má sjá hér að neðan. Hópurinn: Guillermo Lesa meira

Magnaður Messi skaut Barcelona áfram

Magnaður Messi skaut Barcelona áfram

433
14.03.2018

Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Chelsea. Chelsea heimsótti Barcelona á Nývang í kvöld en fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum lauk með 1-1 jafntefli. Lionel Messi ætlaði sér hins vegar ekki að detta úr leik í kvöld og hann kom heimamönnum yfir strax í upphafi leiks. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af