Stóri Sam reiður vegna yfirlýsingar um meiðsli Gylfa
433Sam Allardyce stjóri Everton vonar að Gylfi Þór Sigurðsson verði frá í minna en sex til átta vikur eins og kom fram í yfirlýsingu Everton í gær. Gylfi er meiddur á hné en hann meiddist um síðustu helgi gegn Brighton. Meiðslin gætu haldið Gylfa frá vellinum út þessa leiktíð en hann verður klár á HM. Lesa meira
Carragher leitar ráða sálfræðings
433Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports hefur verið settur í bann út tímabilið af fyrirtækinu. Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var Marcus Rashford sem skoraði bæði mörk United í fyrri hálfleik en sjálfsmark frá Eric Bailly reyndist eina mark Liverpool í Lesa meira
Efi í stjórn United um Mourinho en Woodward hefur trú
433Hluti af stjórn Manchester United er sagður vera byrjaður að efast um Jose Mourinho stjóra félagsins. United féll úr leik gegn Sevila í Meistaradeildinni á þriðjudag. Það hefur búið til efasemdir en Ed Woodward stjórnarformaður hefur áfram trú á honum. Woodward hefur sett mikið traust á Mourinho að koma liðinu í fremstu röð og hann Lesa meira
Sanchez: Stoltur af því að vera launahæstur í deildinni
433Alexis Sanchez sóknarmaður Manchester Unied er stoltur af því að vera launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Sanchez hefur ekkert getað eftir að hann kom til United í janúar en hann fær vel borgað. Sanchez kom til United í janúar en pressan hefur ekki áhrif á hann. ,,Pressan vinnur ekki á móti mér, hún hjálpar mér,“ sagði Lesa meira
Stóri Sam vonar að Gylfi verði frá í styttri tíma
433Sam Allardyce stjóri Everton vonar að Gylfi Þór Sigurðsson verði frá í minna en sex til átta vikur. Gylfi er meiddur á hné en hann meiddist um síðustu helgi gegn Brighton. Meiðslin gætu haldið Gylfa frá vellinum út þessa leiktíð en hann verður klár á HM. ,,Hann er stór leikmaður fyrir Everton, þetta er áfall,“ Lesa meira
Keane hjólar í Pogba – Hann er stórt vandamál
433Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United segir að Paul Pogba sé stórt vandamál í herbúðum félagsins. Pogba var á meðal varamanna en kom við sögu í tapi gegn Sevilla á þriðjudag. United er úr leik í Meistaradeildinni. ,,Pogba er stórt vandamál og ef hann kemst ekki í byrjunarliðið þá er vandamálið mikið,“ sagði Keane. ,,Þú Lesa meira
Southampton staðfestir ráðningu sína á Hughes
433Southampton hefur staðfest ráðningu sína á Mark Hughes sem knattspyrnustjóra félagsins. Mauricio Pellegrino var rekinn úr starfi á dögunum en Southampton er að berast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni. Hughes var rekinn úr starfi hjá Stoke í janúar en hann hefur mikla reynslu úr deildinni. Hughes lék yfir 50 leiki með Southampton sem leikmaður Lesa meira
Hópur Mexíkó sem mætir Íslandi – Chicharito á sínum stað
433Mexíkó hefur tilkynnt hóp sinn fyrir æfingaleiki gegn Ísland síðar í þessum mánuði. Leikur liðanna fer fram í næstu viku en um er að ræða áhugaverða viðureign. Javier Hernandez er á sínum stað í hóp Mexíkó og fleiri þekktir leikmenn. Íslenski hópurinn verður kynntur á föstudag. Hóp Mexíkó má sjá hér að neðan. Hópurinn: Guillermo Lesa meira
Courtois viðurkennir mistök – Verð að vera karlmaður
433Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Chelsea. Chelsea heimsótti Barcelona á Nývang í kvöld en fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum lauk með 1-1 jafntefli. Lionel Messi ætlaði sér hins vegar ekki að detta úr leik í kvöld og hann kom heimamönnum yfir strax í upphafi leiks. Lesa meira
Magnaður Messi skaut Barcelona áfram
433Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Chelsea. Chelsea heimsótti Barcelona á Nývang í kvöld en fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum lauk með 1-1 jafntefli. Lionel Messi ætlaði sér hins vegar ekki að detta úr leik í kvöld og hann kom heimamönnum yfir strax í upphafi leiks. Lesa meira
