Coutinho með svakalega klásúlu í samningi sínum
433Phillipe Coutinho er gengin til liðs við Barcelona en þetta var tilkynnt í kvöld. Kaupverðið er 146 milljónir punda og skrifar hann undir fimm og hálfs árs samning við spænska félagið. Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en Barcelona lagði fram þrjú tilboð í leikmanninn, síðasta sumar. Sky Sports greinir frá því í kvöld að Lesa meira
Klopp tjáir sig um söluna á Coutinho: Við gerðum allt sem við gátum
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur tjáð sig um sölu félagsins á Philippe Coutinho sem gekk til liðs við Barcelona fyrr í kvöld. Kaupverðið er 146 milljónir punda samkvæmt Sky Sports og er hann þriðji dýrasti knattspyrnumaður sögunnar á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe. Klopp er afar svekktur að missa einn sinn besta leikmann og Lesa meira
Jafnt hjá Norwich og Chelsea
433Norwich tók á móti Chelsea í dag í enska FA-bikarnum en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Chelsea stillti upp sterku liði í dag en þeir David Luiz og Michy Batshuayi fengu báðir tækifæri í byrjunarliðinu. Gestunum tókst hins vegar ekki að skora þrátt fyrir ágætis tækifæri og niðurstaðan því markalaust jafntefli. Liðin þurfa því að Lesa meira
Carragher fullyrti að Liverpool myndi ekki selja Coutinho í janúar
433Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er á förum til Bacelona fyrir 145 milljónir punda. Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en Liverpool hafnaði þremur tilboðum frá Barcelona í hann, síðasta sumar. Coutinho er hins vegar floginn til Spánar og mun hann að öllum líkindum ganga undir læknisskoðun hjá félaginu á mánudaginn næsta. Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Lesa meira
Philippe Coutinho til Barcelona
433Philippe Coutinho er gengin til liðs við Barcelona en þetta var staðfest núna rétt í þessu. Kaupverðið er 142 milljónir punda og skrifar hann undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið. Félagaskiptin hafa legið ansi lengi í loftinu en hann hefur verið sterklega orðaður við Barcelona, undanfarna mánuði. Coutinho er orðinn þriðji dýrasti Lesa meira
Myndir: Coutinho myndaður í London á leiðinni í flug til Spánar
433Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er á leiðinni til Barcelona en enskir fjölmiðlar fullyrða þetta í dag. Kaupverðið er talið vera í kringum 145 milljónir punda sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni heims á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe. Sky Sports greinir frá því í dag að hann muni gangast undir læknisskoðun hjá spænska Lesa meira
Ummæli Klopp um söluna á Suarez og Sterling vekja mikla athygli
433Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er á förum til Barcelona en þetta fullyrða enskir fjölmiðlar í dag. Kaupverðið er talið vera í kringum 145 milljónir punda sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni heims, á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe. Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur alltaf ítrekað við Lesa meira
Myndband: Stuðningsmenn Liverpool byrjaðir að brenna treyjur merktar Coutinho
433Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er á leiðinni til Barcelona en enskir fjölmiðlar fullyrða þetta í dag. Kaupverðið er talið vera í kringum 145 milljónir punda sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni heims á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe. Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu og nú þykir ljóst að hann mun ekki klára Lesa meira
Sky: Coutinho líklega í læknisskoðun á mánudag
433Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er á leiðinni til Barcelona en enskir fjölmiðlar fullyrða þetta í dag. Kaupverðið er talið vera í kringum 145 milljónir punda sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni heims á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe. Sky Sports greinir frá því í dag að hann muni gangast undir læknisskoðun hjá spænska Lesa meira
City fór létt með Burnley – Aston Villa og Bristol úr leik
433Fjöldi leikja fór fram í enska FA-bikarnum í dag og var þeim flestum að ljúka núna rétt í þessu. Manchester City átti í litlum vandræðum með Jóhann Berg Guðmundsson og félaga hans í Burnley og vann sannfærandi sigur en Jóhann spilaði allan leikinn í liði gestanna. Birkir Bjarnason spilaði í 80. mínútur í 3-1 tapi Lesa meira
