fbpx
Mánudagur 01.september 2025

Enski boltinn

Andre Schurrle fer ekki til Swansea

Andre Schurrle fer ekki til Swansea

433
31.01.2018

Andre Schurrle, sóknarmaður Borussia Dortmund fer ekki til Swansea en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Hann hefur verið sterklega orðaður við félagið að undanförnu og átti að skrifa undir tveggja ára lánssamning við enska félagið í dag. Andrey Yarmolenko, sóknarmaður Dortmund meiddist hins vegar illa á æfingu Dortmund í gær og verður Lesa meira

Arsenal tilkynnti óvart um félagaskipti Aubameyang til félagsins

Arsenal tilkynnti óvart um félagaskipti Aubameyang til félagsins

433
31.01.2018

Pierre-Emerick Aubameyang er að ganga til liðs við Arsenal en reikna má með því að skiptin klárist áður en glugginn lokar í kvöld. Félagaskiptin hafa legið ansi lengi í loftinu en hann kemur til félagsins frá Borussia Dortmund í Þýskalandi. Kaupverðið er í kringum 55 milljónir punda og skrifar hann undir þriggja og hálfs árs Lesa meira

Einkunnir úr tapi Arsenal gegn Swansea – Clucas bestur

Einkunnir úr tapi Arsenal gegn Swansea – Clucas bestur

433
30.01.2018

Arsenal heimsótti Swansea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld á Liberty völlinn. Nacho Monreal kom liðinu yfir á 33 mínútu en adam var ekki lengi í paradís. Mínútu síðar jafnai Sam Clucas fyrir heimamenn. Swansea var með sjálfstraust eftir sigur á Liverpool í síðasta deildarleik og í síðari hálfleik kom Jordan Ayew heimamönnum yfir. Clucas hlóð Lesa meira

Einkunnir úr sigri Liverpool á Huddersfield – Can bestur

Einkunnir úr sigri Liverpool á Huddersfield – Can bestur

433
30.01.2018

Liverpool var í gírnum í kvöld þegar liðið heimsótti Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Jurgen Klopp komu þar með til baka eftir tvö slæm töp í deild og bikar. Emre Can opnaði markareikning kvöldsins í fyrri hálfleik með föstu skoti fyrir utan teiginn. Roberto Firmino bætti svo við öðru markinu áður en fyrri hálfleikurinn var Lesa meira

Wenger: Við vitum í fyrramálið hvort Aubameyang komi

Wenger: Við vitum í fyrramálið hvort Aubameyang komi

433
30.01.2018

Arsenal vonast eftir því að Pierre-Emerick Aubameyang skrifi undir hjá félaginu áður en glugginn lokar á morgun. Samkomulag er í höfn milli Dortmund og Arsenal en með fyrirvara um að Dortmund kræki í framherja. Það virðist vera að ganga upp því Aubameyang sást á flugvellinum í Dortmund í dag. Nokkrum klukkustundum síðar sást hann keyra Lesa meira

Mögnuð tölfræði Salah á tímabilinu

Mögnuð tölfræði Salah á tímabilinu

433
30.01.2018

Liverpool var í gírnum í kvöld þegar liðið heimsótti Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Jurgen Klopp komu þar með til baka eftir tvö slæm töp í deild og bikar. Emre Can opnaði markareikning kvöldsins í fyrri hálfleik með föstu skoti fyrir utan teiginn. Roberto Firmino bætti svo við öðru markinu áður en fyrri hálfleikurinn var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af