Yaya Toure: Kolo hefur hjálpað mér mikið
433Yaya Toure segir að bróðir sinn hafi hjálpað sér mikið á ferlinum. Kolo Toure og Yaya spiluðu saman hjá Manchester City en Kolo lagði skóna á hilluna í fyrra. „Kolo hefur hjálpað mér mikið í gegnum tíðina,“ sagði Yaya. „Ekki bara eftir að ég varð atvinnumaður, líka þegar að við vorum litlir strákar,“ sagði hann Lesa meira
Antonio Conte: Ef þetta er komið gott þá er það bara þannig
433Watford tók á móti Chelsea í kvöld í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Það var Eden Hazard sem skoraði mark Chelsea í kvöld en þeir Troy Deeney, Daryl Janmaat, Gerard Deulofeu og Roberto Pereyra sáu um að tyggja Watford stigin þrjú og niðurstaðan 4-1 sigur Watford. Antonio Conte, stjóri Chelsea Lesa meira
Einkunnir úr leik Watford og Chelsea – Bakayoko fær núll
433Watford tók á móti Chelsea í kvöld í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Tiemoue Bakayoko fékk að líta sitt annað gula spjald á 30. mínútu og þar með rautt og Troy Deeney kom Watford svo yfir með marki úr vítaspyrnu á 42. mínútu. Eden Hazard jafnaði metin fyrir Chelsea á Lesa meira
Watford gerði sér lítið fyrir og slátraði Chelsea
433Watford tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Tiemoue Bakayoko fékk að líta sitt annað gula spjald á 30. mínútu og þar með rautt og Troy Deeney kom Watford svo yfir með marki úr vítaspyrnu á 42. mínútu. Eden Hazard jafnaði metin fyrir Chelsea á 82. Lesa meira
Myndir: Lallana sá rautt fyrir að taka ungan leikmann hálstaki
433U23 ára lið Tottenham tók á móti U23 ára liði Liverpool í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Jack Roles sem skoraði eina mark leiksins á 55. mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir Tottenham. Adam Lallana var í byrjunarliði Liverpool í dag en hann er að koma tilbaka eftir meiðsli. Lallana Lesa meira
Myndband: Wanyama með eitt af mörkum tímabilsins gegn Liverpool
433Liverpool tók á móti Tottenham í gærdag í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool í gær en það voru þeir Victor Wanyama og Harry Kane sem skoruðu mörk Tottenham. Wanyama jafnaði metin í stöðunni 1-0 með svakalegu mark en það verður án alls vafa tilnefnt sem Lesa meira
Conte sagður vilja fá stuðningsyfirlýsingu frá Chelsea
433Antonio Conte, stjóri Chelsea vill fá stuðningsyfirlýsingu frá félaginu en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð stjórans að undanförnu en hann á átján mánuði eftir af samningi sínum við félagið. Enskir miðlar hafa skrifað mikið um það að hann muni hætta í sumar og að Lesa meira
Byrjunarlið Watford og Chelsea – Luiz og Willian byrja
433Watford tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 20:00 og eru byrjunarliðin klár. Watford hefur ekki gengið vel í undanförnum leikjum sínum en liðið er í ellefta sæti deildarinnar með 27 stig, þremur stigum frá fallsæti. Chelsea situr sem stendur í fjórða sæti deildarinnar með 50 stig en getur skotist upp í Lesa meira
Mynd: Ný höll Wayne Rooney byrjuð að taka á sig mynd
433Wayne Rooney, leikmaður Everton er að byggja sér nýtt hús en hann á von á sínu fjórð barni með eiginkonu sinni, Coleen Rooney. Fyrir eiga þau þrjá stráka, Kai, Klay og Kit en Rooney ákvað að byggja sér nýtt hús þegar að þau fengu fregnir af því að fjórða barnið væri á leiðinni. Húsið er Lesa meira
Mynd: Salah gladdi ungan stuðningsmann eftir jafnteflið gegn Tottenham
433Liverpool tók á móti Tottenham í gærdag í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool í gær en það voru þeir Victor Wanyama og Harry Kane sem skoruðu mörk Tottenham. Salah var magnaður í leiknum og var m.a valinn maður leiksins hjá öllum helstu fréttamiðlum Englands. Eftir Lesa meira
