fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Enski boltinn

Antonio Conte: Ef þetta er komið gott þá er það bara þannig

Antonio Conte: Ef þetta er komið gott þá er það bara þannig

433
05.02.2018

Watford tók á móti Chelsea í kvöld í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Það var Eden Hazard sem skoraði mark Chelsea í kvöld en þeir Troy Deeney, Daryl Janmaat, Gerard Deulofeu og Roberto Pereyra sáu um að tyggja Watford stigin þrjú og niðurstaðan 4-1 sigur Watford. Antonio Conte, stjóri Chelsea Lesa meira

Myndband: Wanyama með eitt af mörkum tímabilsins gegn Liverpool

Myndband: Wanyama með eitt af mörkum tímabilsins gegn Liverpool

433
05.02.2018

Liverpool tók á móti Tottenham í gærdag í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool í gær en það voru þeir Victor Wanyama og Harry Kane sem skoruðu mörk Tottenham. Wanyama jafnaði metin í stöðunni 1-0 með svakalegu mark en það verður án alls vafa tilnefnt sem Lesa meira

Mynd: Salah gladdi ungan stuðningsmann eftir jafnteflið gegn Tottenham

Mynd: Salah gladdi ungan stuðningsmann eftir jafnteflið gegn Tottenham

433
05.02.2018

Liverpool tók á móti Tottenham í gærdag í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool í gær en það voru þeir Victor Wanyama og Harry Kane sem skoruðu mörk Tottenham. Salah var magnaður í leiknum og var m.a valinn maður leiksins hjá öllum helstu fréttamiðlum Englands. Eftir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af