El Hadji Diouf ætlar að verða forseti Senegal
433El Hadji Diouf fyrrum knattspyrnustjarna og leikmaður Liverpool ætlar að skella sér í pólitík. Diouf setur stefnuna á það að verað forseti í heimalandi sínu, Senegal. Diouf er þekktur vandræðagemsi og hefur oft búið til læti í þeim félögum sem hann lék fyrir. Diouf er 36 ára gamall og vill feta í fótspor George Weah Lesa meira
Umboðsmaður segir að Can hafi samið við Juventus
433Federico Pastorello umboðsmaður á Ítalíu segir að Juventus sé búið að semja við Emre Can. Samningur Can við Liverpool er á enda í sumar og má hann ræða við félög utan Englands. Lengi hafa sögur um Juventus verið í gangi en Liverpool hefur viljað framlengja við hann. ,,Það er frábært hjá Juventus að krækja í Lesa meira
Lemar hafnar nýjum samningi – Vill til Englands
433Thomas Lemar kantmaður Monaco vill koma sér frá félaginu næsta sumar og er orðaður við stórlið á Englandi. Bæði Arsenal og Liverpool hafa í raun staðfest áhuga á honum undanfarna mánuði. Monaco vildi bjóða Lemar nýjan samning og hækka laun hans nú á dögunum. Á því hafði Lemar ekki áhuga samkvæmt fjölmiðlum í Frakklandi. Hann Lesa meira
Salah: Samband mitt og Mourinho er mjög gott
433Mohamed Salah kantmaður Liverpool segist eiga í góðu sambandi við Jose Mourinho stjóra Manchester United. Salah lék undir stjórn Mourinho hjá Chelsea en þar fékk hann lítið að spila. Hjá Liverpool í ár hefur hann hins vegar slegið í gegn og raðað inn mörkum. ,,Við ræddum saman hjá Chelsea eftir að ég hafði verið á Lesa meira
Alexis Sanchez dæmdur í skilorðsbundið fangelsi
433Alexis Sanches sóknarmaður Manchester United hefur verið dæmdur í skilorðsbundið fangelsi á Spáni. Sanchez sveik tæpa milljón evra undan skatti á Spáni frá 2011 til 2014. Hann játaði brot sín. Sanchez kom fyrir dómara fyrr í þessum mánuði en hann svaraði til saka í gegnum Skype þar sem hannv ar á Englandi. Þessi 29 ára Lesa meira
Evra mættur á æfingasvæði West Ham
433Patrice Evra er mættur á æfingasvæði West Ham og mun skrifa undir hjá félaginu í dag. Everton sýndi Evra einnig áhuga en hann vildi búa í London. David Moyes vill reyna að fá inn menn þar sem það gekk illa í janúar. Evra er án félags eftir að samningi hans við Marseille var rift. Hann Lesa meira
Gundogan gagnrýnir Aubameyang
433Ilkay Gundogan fyrrum miðjumaður Dortmund og nú leikmaður Manchester City gagnrýnir Pierre-Emerick Aubameyang. Aubameyang kom sér í burtu frá Dortmund með því að vera með vesen og læti. Hann komst til Arsenal en Gundogan sem fór frá Dortmund til Englands segist ekki geta hugsað sér að fara svona frá félagi. ,,Ég hefði ekki getað gert Lesa meira
Tíu leikmenn sem félög geta fengið frítt núna
433Félagaskiptaglugginn er lokaður en leikmenn sem eru án félags geta samið við nýtt félag. Þar má finna marga góða bita en þar á meðal er Patrice Evra en búist er við að hann semji við West Ham í dag. Þá er Samir Nasri á lausu eftir að hafa rift samningi sínum í Tyrklandi í janúar. Lesa meira
Leikmenn Chelsea sagðir komnir með ógeð af Conte
433Antonio Conte stjóri Chelsea hefur áttað sig á því að hann verði ekki stjóri félagsins á næstu leiktíð. Þetta segja ensk blöð í dag. Conte gæti misst starfið á næstu viku en stjórn Chelsea ákvað að í gær að halda honum í starfi, í bili hið minnsta. Slæm úrslit undanfarið hafa sett pressu á stjórann Lesa meira
Swansea með slátrun – Huddersfield mætir United
433Swansea er komið áfram í enska bikarnum eftir 8-1 sigur á Notts County í endurteknum leik. Swansea lék á alls oddi í kvöld en bæði Tammy Abraham og Nathan Dyer skoruðu tvö mörk. Á sama tíma kom Huddersfield sér áfram í framlengdum leik við Birmingham og mætir Manchester United í næstu umferð. Rajiv van La Lesa meira
