fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025

Enski boltinn

Gundogan gagnrýnir Aubameyang

Gundogan gagnrýnir Aubameyang

433
07.02.2018

Ilkay Gundogan fyrrum miðjumaður Dortmund og nú leikmaður Manchester City gagnrýnir Pierre-Emerick Aubameyang. Aubameyang kom sér í burtu frá Dortmund með því að vera með vesen og læti. Hann komst til Arsenal en Gundogan sem fór frá Dortmund til Englands segist ekki geta hugsað sér að fara svona frá félagi. ,,Ég hefði ekki getað gert Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af