fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025

Enski boltinn

Scholes gagnrýnir Smalling og Jones

Scholes gagnrýnir Smalling og Jones

433
18.02.2018

Paul Scholes fyrrum leikmaður Manchester United segir að Phil Jones og Chris Smalling höndi ekki öfluga leikmenn. Þeir félagar hafa verið gagnrýndir fyrir spilamennsku sína síðustu vikur. Miðverðirnir hafa verið lengi hjá United en hafa ekki sýnt miklar framfarir. ,,United hefur virkað stressað í leik sínum,“ sagði Scholes. ,,Jones og Smalling hafa virkað virkilega stressaðir, Lesa meira

Eiður Smári: Ég var leiður þegar ég fór frá Chelsea

Eiður Smári: Ég var leiður þegar ég fór frá Chelsea

433
18.02.2018

,,Ég tel að Eden Hazard sé besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um Eden Hazard kantmann Chelsea. Hazard er sagður á óskalista Real Madrid en Eiður þekkir það sjálfur að fara frá Chelsea og til Spánar. Árið 2006 fór Eiður frá Chelsea og gekk í raðir Barcelona. ,,Það er flókið að lesa í Lesa meira

Myndband: Salah fíflaði samherja sína

Myndband: Salah fíflaði samherja sína

433
18.02.2018

Það er heldur betur létt yfir besta leikmanni Liverpool þessa dagana. Eftir frábæran sigur á Porto í Meistaradeildinni fór Liverpool í ferð til Marbella. Þar æfir liðið í sól og hita og leikmenn lífsins njóta lífsins. Á æfingu í dag gerði Salah lítið úr samherjum sínum. Myndband af því er hér að neðan. More stunners Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af