Fara í samfélagsvinnu ef sekt þeirra verður staðfest
433Fjórir leikmenn í aðalliði West Brom eru grunaðir um að hafa rænt leigubíl í Barcelona. West Brom var í æfinargerð á Spáni í síðustu viku þar sem eitt kvöld var skemmtikvöld. Þar voru fjórir leikmenn í gír og eru sakaðir um að hafa stolið leigubíl. ,,Félagið getur staðfest að fjórir leikmenn aðalliðsins voru í atviki Lesa meira
Scholes gagnrýnir Smalling og Jones
433Paul Scholes fyrrum leikmaður Manchester United segir að Phil Jones og Chris Smalling höndi ekki öfluga leikmenn. Þeir félagar hafa verið gagnrýndir fyrir spilamennsku sína síðustu vikur. Miðverðirnir hafa verið lengi hjá United en hafa ekki sýnt miklar framfarir. ,,United hefur virkað stressað í leik sínum,“ sagði Scholes. ,,Jones og Smalling hafa virkað virkilega stressaðir, Lesa meira
Framlag í deild þeirra bestu – Salah efstur
433Mohamed Salah hefur komið að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Töframaðurinn frá Egyptalandi hefur verið magnaður fyrir Liverpool. Hann hefur skorað 22 mörk í deild þeirra bestu og lagt upp sjö, það þremur meira en Kun Aguero hefur gert. Þar á eftir koma góðir menn eins og Harry Kane og Raheem Sterling. Lesa meira
Börsungar staðfesta hóp sinn gegn Chelsea
433Barcelona hefur staðfest hvaða 21 leikmaður mun ferðast til London. Börsungar heimsækja Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vikunni. Um er að ræða fyrri leik liðanna en ljóst er að hart verður tekist á. Philippe Coutinho verður ekki með Barcelona enda má hann ekki spila í Meistaradeildinni eftir að hafa spilað með Liverpool í Lesa meira
Mun Real Madrid bjóða 177 milljónir punda í leikmann City?
433Sagt er frá því í fjölmiðlum á Spáni í dag að Real Madrid hafi áhuga á Kevin de Bruyne. De Bruyne hefur verið einn allra besti leikmaður Evrópu á þessu tímabili. Hann hefur verið besti leikmaður City sem er með öruggt forskot í ensku úrvalsdeildinni. Sagt er að Real Madrid hafi áhuga á að kaupa Lesa meira
Pogba ekki lengur veikur og æfði í dag
433Paul Pogba miðjumaður Manchester United virðist ekki vera alvarlega veikur. Pogba gat ekki spilað með United í gær þegar liðið heimsótti Huddersfield í enska bikarnum. Pogba var veikur og ferðaðist ekki með liðinu en United vann 0-2 sigur. Enskir fjölmiðlar segja hins vegar frá því að Pogba hafi mætt á æfingu í dag og verið Lesa meira
Hörður Björgvin byrjaði í svekkjandi jafntefli
433Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristo er liðið heimsótti Leeds í næst efstu deild Englands í dag. Hörður hefur ekki átt fast sæti í byrjunarliðinu undanfarið en fékk tækifærið í dag. Bristol komst í 2-0 í leiknum en Leeds tókst að jafna með tveimur mörkum í síðari hálfleik. Hörður lék allan leikinn í vörn Lesa meira
Rochdale náði í dramatískt jafntefli gegn Spurs
433Það var rosalegt fjör þegar Rochdale og Tottenham áttust við í 16 liða úrslitum bikarsins í dag. Spurs heimsótti Rochdale í bikarnum í dag og var leikurinn fjörugur. Ian Henderson kom heimamönnum yfir í fyrri hállfleik, óvænt tíðindi. Lucas Moura jafnaði fyrir gestina í síðari hálfleik, hans fyrsta mark fyrir félagið eftir að hann kom Lesa meira
Eiður Smári: Ég var leiður þegar ég fór frá Chelsea
433,,Ég tel að Eden Hazard sé besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um Eden Hazard kantmann Chelsea. Hazard er sagður á óskalista Real Madrid en Eiður þekkir það sjálfur að fara frá Chelsea og til Spánar. Árið 2006 fór Eiður frá Chelsea og gekk í raðir Barcelona. ,,Það er flókið að lesa í Lesa meira
Myndband: Salah fíflaði samherja sína
433Það er heldur betur létt yfir besta leikmanni Liverpool þessa dagana. Eftir frábæran sigur á Porto í Meistaradeildinni fór Liverpool í ferð til Marbella. Þar æfir liðið í sól og hita og leikmenn lífsins njóta lífsins. Á æfingu í dag gerði Salah lítið úr samherjum sínum. Myndband af því er hér að neðan. More stunners Lesa meira