fbpx
Föstudagur 03.október 2025

endurkrafa

Nína Richter skrifar: Þegar Play ýtti á stopp

Nína Richter skrifar: Þegar Play ýtti á stopp

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Það er grár haustdagur í september og ég pósta á Bluesky (þ.e. Twitter fyrir góða fólkið): „Ég sit hérna í haustlægðinni og bóka vikuferð til Kanarí eins og allir aðrir á þessari eyju. Ps. Play er með 30 prósent afslátt af flugi ATM. Ekki samstarf, bara vinaleg PSA og samhygð í óveðrinu.“ Fjórum dögum seinna sendir eiginmaður minn eftirfarandi skilaboð: „Jæja góðar fréttir fyrir hlutabréfin þín Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af