fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025

endurgreiðsla

Kópavogur fékk sekt fyrir að brjóta lög en fær hana endurgreidda

Kópavogur fékk sekt fyrir að brjóta lög en fær hana endurgreidda

Fréttir
10.06.2025

Persónuvernd hefur afturkallað hluta ákvörðunar stofnunarinnar frá 2023 sem beindist að Kópavogsbæ. Komst stofnunin þá að þeirri niðurstöðu að notkun bæjarins á svokallaðri Seesaw-kennslulausn í grunnskólum bæjarins samræmdist ekki lögum um persónuvernd og lagði stjórnvaldssekt á bæinn. Stofnunin ákvað hins vegar að taka málið upp að nýju í kjölfar dóms Hæstaréttar en hluti af afturkölluninni Lesa meira

Tvö hundruð þúsund króna húðflúrun fór út um þúfur

Tvö hundruð þúsund króna húðflúrun fór út um þúfur

Fréttir
03.06.2025

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað að ónefndur húðflúrari skuli endurgreiða viðskiptavini að fullu fyrir húðflúrun sem aldrei fór fram. Greiddi viðskiptavinurinn 200.000 krónur en ekkert varð af því að hann fengi húðflúrið og ekkert hefur gengið að fá upphæðina endurgreidda nema að hluta til. Viðskiptavinurinn sneri sér til nefndarinnar í nóvember 2024. Nefndin hafði Lesa meira

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins

Fréttir
10.05.2025

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest þá niðurstöðu Tryggingastofnunar ríkisins að kona sem er örorkulífeyrisþegi skuli endurgreiða stofnunni ofgreiddan lífeyri að fjárhæð 531.500. Er krafan um endurgreiðslu tilkomin vegna hagnaðar eiginmanns konunnar af sölu á arfi sem honum áskotnaðist en konan segist ekki ráða við vegna bágrar fjárhagsstöðu að endurgreiða kröfuna. Krafa Tryggingastofnunar varðar greiddan lífeyri ársins Lesa meira

Hætti við ferðina vegna áreitis en fær ekki endurgreitt

Hætti við ferðina vegna áreitis en fær ekki endurgreitt

Fréttir
03.04.2025

Erlend kona sem var á ferðalagi hér á landi síðasta vor fær ekki endurgreitt fyrir ferð sem hún afbókaði með skömmum fyrirvara. Sagðist konan hafa orðið fyrir áreiti og viljað hætta við ferðina og halda sem fyrst af landi brott. Hún hafi fengið þær upplýsingar að hún gæti fengið endurgreitt en það hafi verið dregið Lesa meira

Kvikmyndagerðarmenn þurftu að endurgreiða tugi milljóna

Kvikmyndagerðarmenn þurftu að endurgreiða tugi milljóna

Fréttir
12.03.2025

Menningar – og viðskiptaráðuneytið, sem senn verður lagt niður, hefur staðfest ákvörðun Kvikmyndamiðstöðvar Íslands frá árinu 2020 um að afturkalla styrk sem hafði verið veittur til framleiðslu kvikmyndar. Byggði afturköllunin helst á því að tökur hefðu gengið of hægt og að of miklar breytingar hafi verið gerðar á verkefninu eftir að styrkurinn var veittur. Ákvörðun Lesa meira

Segir ríkið víst eiga rétt á að krefja óskráða flokka um endurgreiðslu

Segir ríkið víst eiga rétt á að krefja óskráða flokka um endurgreiðslu

Fréttir
08.02.2025

Arnar Þór Stefánsson hæstaréttarlögmaður og knattspyrnudómari andmælir þeirri niðurstöðu fjármálaráðuneytisins um að ekki séu til staðar forsendur fyrir því að ríkið krefji stjórnmálaflokka sem ekki voru skráðir á lista Skattsins yfir stjórnmálasamtök um endurgreiðslur á framlögum úr ríkissjóði. Samkvæmt lögum frá 2021 er slík skráning skilyrði fyrir því að flokkar hljóti slík framlög en einkum Lesa meira

Gjaldþrota fyrirtæki Quang Le skipað að endurgreiða lyklagjald vegna leigusamnings sem aldrei var efndur

Gjaldþrota fyrirtæki Quang Le skipað að endurgreiða lyklagjald vegna leigusamnings sem aldrei var efndur

Fréttir
14.11.2024

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem varðar leigu á atvinnuhúsnæði nánar tiltekið leigu á rými fyrir veitingastað í húsnæði þar sem til stóð að opna mathöll en ekkert varð af því eftir að forsvarsmaður fyrirtækisins sem leigði út rýmið og ætlaði að standa fyrir opnun mathallarinnar var hnepptur í gæsluvarðhald vegna Lesa meira

Sakaði verktaka um okur og fór í hart

Sakaði verktaka um okur og fór í hart

Fréttir
08.11.2024

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað í máli ónefnds einstaklings sem krafðist þess að verktaki, sem hafði séð um viðgerðir á glugga fyrir viðkomandi, greiddi til baka hluta af reikningnum sem kærandinn hafði greitt. Einstaklingurinn sem kærði sagði reikninginn óhóflega háan og tók nefndin undir það. Verktakinn svaraði ekki boði nefndarinnar um að veita andsvör Lesa meira

Ferðamaður kom að gistiheimilinu tómu og fylltist kvíða – Skýringin er það íslenskasta sem þú hefur heyrt í dag

Ferðamaður kom að gistiheimilinu tómu og fylltist kvíða – Skýringin er það íslenskasta sem þú hefur heyrt í dag

Fréttir
07.11.2024

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur kveðið upp úrskurð í máli bandarísks ferðamanns sem fór fram á endurgreiðslu frá ónefndum ferðaþjónustuaðila. Var ástæða þess að þegar ferðamaðurinn, sem er kona, kom á gistiheimili á landsbyggðinni, þar sem hún átti bókaða gistingu, reyndist enginn vera á staðnum auk þess sem að hennar beið lykill að öðru herbergi Lesa meira

Fær aðeins hluta mikils tannlæknakostnaðar vegna krabbameinsmeðferðar endurgreiddan

Fær aðeins hluta mikils tannlæknakostnaðar vegna krabbameinsmeðferðar endurgreiddan

Fréttir
17.09.2024

Úsrkurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga að synja umsókn konu, sem þurfti að gangast undir dýrar og umfangsmiklar tannviðgerðir vegna krabbameinsmeðferðar, um að fá þann hluta tannlæknakostnaðar endurgreiddan sem konan hefur ekki fengið nú þegar. Upphaflega var umsókn konunnar um þátttöku Sjúkratrygginga í tannlæknakostnaðinum alfarið hafnað á þeim grundvelli að konan ætti ekki í alverlegum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af