Lady Gaga með óvæntar upplýsingar um kjólinn sem hún klæddist við embættistöku Joe Biden
Fókus11.11.2021
Bandaríska söngkonan Lady Gaga er líklega jafn þekkt fyrir ótrúlegan klæðaburð sinn á tíðum og fyrir tónlist sína. Í samtali við British Vogue skýrði hún frá því að það hafi ekki verið nóg með að kjóllinn sem hún klæddist við embættistöku Joe Biden, sem forseta Bandaríkjanna, hafi ekki aðeins verið fallegur, hann var einnig skotheldur. „Þetta er ein af uppáhaldsflíkunum mínum. Ég Lesa meira