fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024

elíta

Handtekin með 14 gullstangir á flugvellinum – Tengist æðstu ráðamönnum

Handtekin með 14 gullstangir á flugvellinum – Tengist æðstu ráðamönnum

Pressan
03.11.2020

Í síðustu viku var Henriette Rushwaya, framkvæmdastjóri samtaka lítilla námufyrirtækja í Simbabve, handtekin á flugvelli þar í landi eftir að 14 gullstangir fundust í farangri hennar. Hún var á leið til Dubai. Hún er skyld Emmerson Mnangagwa, forseta landsins, og teygir málið sig því allt frá arðbærum gullnámurekstri upp í efstu lög hinnar pólitísku elítu landsins. Samkvæmt frétt Zim Morning Post fundust gullstangirnar í handfarangri Rushwaya. Þær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af