fbpx
Sunnudagur 13.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Elísabet II Bretadrottning

Breska konungsfjölskyldan birti þessa mynd – Fólk er að tapa sér yfir vinstri hönd Elísabetar drottningar

Breska konungsfjölskyldan birti þessa mynd – Fólk er að tapa sér yfir vinstri hönd Elísabetar drottningar

Pressan
04.03.2019

Í síðustu viku heimsóttu jórdönsku konungshjónin Elísabetu II Bretadrottningu í Buckingham höll. Í tilefni af því birti hirðin mynd af Elísabetu og gestum hennar á Twitter. Myndin, eða öllu heldur vinstri hönd drottningarinnar, hefur valdið mörgum áhyggjum og miklar vangaveltur hafa verið um höndina. Athugulir aðdáendur drottningarinnar hafa nefnilega tekið eftir að stór fjólublár blettur Lesa meira

Þetta gera Elísabet II og Philip prins aldrei þegar þau ferðast

Þetta gera Elísabet II og Philip prins aldrei þegar þau ferðast

Pressan
04.01.2019

Elísabet II Bretadrottning er sá þjóðhöfðingi Bretlands sem hefur ferðast mest en hún hefur heimsótt fjöldamörg ríki um allan heim á löngum valdatíma sínum. Á þeim 72 árum sem hún og Philip prins hafa verið gift hefur hann fylgt henni í flestar þessara ferða. Með tímanum hefur drottningin komið sér upp ákveðnum venjum og fylgir Lesa meira

Bretar ævareiðir vegna þess sem sást aftan við drottninguna í jólaávarpi hennar – Sérð þú hvað reitti þá til reiði?

Bretar ævareiðir vegna þess sem sást aftan við drottninguna í jólaávarpi hennar – Sérð þú hvað reitti þá til reiði?

Pressan
28.12.2018

Það er hefð á Bretlandseyjum að Elísabet II drottning flytji sjónvarpsávarp um jólin. Stór hluti þegna hennar situr þá við sjónvarpið og fylgist með og drekkur orð drottningarinnar í sig. En þetta árið urðu margir reiðir þegar þeir fylgdust með útsendingunni og sáu hvað var í bakgrunninum. „Nýtur forréttinda, vel auðug drottningin fær 76 milljónir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af