fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Elísa Gróa

Elísa segir fegurðarsamkeppnir ekki bara snúast um fegurð – „Mér finnst ég alltaf þurfa að verja þetta“

Elísa segir fegurðarsamkeppnir ekki bara snúast um fegurð – „Mér finnst ég alltaf þurfa að verja þetta“

Fókus
20.10.2024

Fegurðardrottningin og flugfreyjan Elísa Gróa Steinþórsdóttir er gestur vikunnar í Fókus. Elísa tók þátt í sinni fyrstu fegurðarsamkeppni árið 2015. Hún hefur keppt sjö sinnum í þremur mismunandi keppnum og var valin Ungfrú Ísland (Miss Universe Iceland) árið 2021. Í dag lifir hún og hrærist í bransanum, bæði sem sviðshöfundur og aðstoðarframkvæmdarstjóri Ungfrú Ísland. Hún segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af