fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

einmanaleiki

Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar

Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Nýlega kom út í Noregi bókin Pabbi, um ævi og drykkjuskap gamals bekkjarbróður míns Kristjáns Guðlaugssonar. Bókina skrifar Mímir sonur hans. Kristján bjó í Noregi í fjöldamörg ár og Mímir lýsir vel einmanaleika og einangrun föður síns. Drykkjan ræður för og galeiðuþræll Bakkusar verður með tímanum óhæfur að lifa borgaralegu lífi. Hann hrökklast úr einu Lesa meira

Segir fólk með ADHD einmana þótt það sé umkringt fólki

Segir fólk með ADHD einmana þótt það sé umkringt fólki

Fókus
17.10.2023

Steindór Þórarinsson almannatengill og markþjálfi ritar í dag grein á Vísi þar sem hann ræðir meðal annars flókið samspil einmanaleika og ofvirkni og athyglisbrests, ADHD. Hann segjist þekkja þetta viðfangsefni af eigin raun og vill með greininni auka skilning ættingja og vina þeirra sem glíma við ADHD og hjálpa til við að lýsa veg þessa Lesa meira

Að vera niðurdreginn eða einmana getur valdið hraðari öldrun en reykingar

Að vera niðurdreginn eða einmana getur valdið hraðari öldrun en reykingar

Pressan
08.10.2022

Það að vera niðurdreginn, einmana eða óhamingjusamur getur flýtt öldrunarferli meira en reykingar og ákveðin sjúkdómar. Þetta segja vísindamenn sem bjuggu til stafrænt reiknilíkan af öldrun. Þeir segja að aðalskilaboð þeirra séu að líkami og sál tengist. The Guardian skýrir frá þessu og hefur þetta eftir Fedor Galkin, meðhöfundi rannsóknarinnar. Í grein í tímaritinu Aging-US skýra vísindamennirnir frá því hvernig þeir bjuggu til Lesa meira

Hörmulegar aðstæður aldraðra – Vannærðir, einmana, daprir og lágar tekjur

Hörmulegar aðstæður aldraðra – Vannærðir, einmana, daprir og lágar tekjur

Fréttir
03.01.2019

Það einkennir þá sjúklinga sem útskrifast af öldrunardeild Landspítalans og búa heima að þeir glíma við vannæringu, einmanaleika, depurð og lágar tekjur. „Þetta er alveg svakalegt. Það var um það bil kíló á viku sem fólk var að missa að meðaltali hjá þessum hóp sem ég skoðaði, sumir aðeins minna og sumir aðeins meira.“ Segir Lesa meira

Gamli maðurinn situr aleinn jól eftir jól – Síðan breytist allt

Gamli maðurinn situr aleinn jól eftir jól – Síðan breytist allt

Pressan
04.12.2018

Ár eftir ár situr gamli maðurinn aleinn um jólin og borðar jólamatinn. Börnin hans afboða sig alltaf því þau segjast ekki hafa tíma til að koma til hans og eyða jólunum með honum. Dag einn fá þau síðan skilaboð sem breyta öllu. Þetta er hluti söguþráðarins í jólaauglýsingu þýsku stórmarkaðskeðjunnar Edeka sem er hægt að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af