fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025

Einar Sveinbjörnsson

Sveinn Gauti sakar Moggann um falsfréttaflutning – „Fréttir sem þessar draga að ósekju úr trausti almennings“

Sveinn Gauti sakar Moggann um falsfréttaflutning – „Fréttir sem þessar draga að ósekju úr trausti almennings“

Fréttir
Í gær

Sveinn Gauti Einarsson umhverfisverkfræðingur gagnrýnir Morgunblaðið fyrir fréttaflutning af veðri á meðan tónleikum Kaleo stóð í Vaglaskógi. Segir hann falsfréttir sem þessar draga úr trausti almennings á veðurfréttum. „Rangar veðurfréttir eru líka falsfréttir,“ segir Sveinn Gauti í pistli á vefsíðu sinni, Bliku, í gær. Vísar hann þar til fréttar Morgunblaðsins af tónleikum Kaleo í Vaglaskógi síðasta laugardag, Lesa meira

Einar harmar fjöldauppsagnir Trump á veðurfræðingum – „Vara við ferðum fellibylja og vakta Tsunami bylgjur“

Einar harmar fjöldauppsagnir Trump á veðurfræðingum – „Vara við ferðum fellibylja og vakta Tsunami bylgjur“

Fréttir
28.02.2025

Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Bliku, harmar nýtilkynntar fjöldauppsagnir veðurfræðinga í Bandaríkjunum. Segir hann sparnaðinn lítinn og um þjóðhagslega mikilvæga þjónustu sé að ræða. „Í kvöld voru kunngjörðar uppsagnir hundruða starfsmanna á Bandarísku Veður- og haffræðistofnuninni (NOAA) og hjá Alríkisveðurstofunni (NWS),“ segir Einar í færslu á samfélagsmiðlum í gær. „Meðal þeirra eru: veðurfræðingar, gagna- og tölvufræðingar, sem ábyrgir Lesa meira

Skarpur sunnan hvellur í kortunum á morgun – Varað við tjóni

Skarpur sunnan hvellur í kortunum á morgun – Varað við tjóni

Fréttir
24.01.2024

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir fyrir mest allt landið vegna storms sem gengur yfir í nótt og fyrri part morgundagsins. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur lýsir lægðinni sem „Stórum sunnan.“ Búið er að gefa út gular viðvaranir fyrir allt landið að suðausturlandi undanskildu. Þær fyrstu taka gildi klukkan 4:00 í nótt og þær síðustu renna Lesa meira

Einar: „Það er engin spurning að fólk mun finna fyrir þessu“

Einar: „Það er engin spurning að fólk mun finna fyrir þessu“

Fréttir
19.12.2023

Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Blika.is, segir það miklu máli skipta hver vindáttin er þegar kemur að mengun frá eldgosinu sem hófst við Sundhnúkagígaröðina í gærkvöldi. Viðbúið er að töluverð mengun fylgi eldgosinu enda hraunrennsli mun meira en var til dæmis í síðasta gosi við Litla-Hrút. Einar ræddi þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. „Eins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af