Egill fékk skammir fyrir að gagnrýna mótmælendur – „Og þú móðgast yfir Palestínskum fána á 17 júní!!!???”
FréttirSjónvarpsmaðurinn Egill Helgason hætti sér á hálan ís í gærkvöldi þegar hann gagnrýndi háttalag mótmælenda í miðborginni á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Hópur fólks kom saman á Austurvelli með fána Palestínu, en þegar æðsta stjórn ríkisins gekk að Alþingishúsinu að loknum hátíðarhöldum tóku mótmælendur að hrópa „þjóðarmorð“ og „frjáls Palestína“. Athygli vakti í vikunni þegar Rósa Lesa meira
Egill tjáir sig um áformin umdeildu – „Hún er algjörlega forljót“
FréttirEfnt hefur verið til undirskriftasöfnunar til að mótmæla þeim áformum að reisa nokkur fjölbýlishús á lóð við Birkimel í vesturbæ Reykjavíkur þar sem nú stendur bensínstöð Orkunnar. Miðað við umræður á samfélagsmiðlum sýnist sitt hverjum en meðal þeirra sem lýsa ánægju sinni með að bensínstöðin þurfi að víkja er hinn þjóðþekkti sjónvarpsmaður Egill Helgason, í Lesa meira
Egill kemur þéttingu byggðar til varnar – „Nauðsynleg og óhjákvæmileg“
FréttirUndanfarin misseri hefur borið á töluverðri gagnrýni á áherslu yfirvalda í Reykjavíkurborg á þéttingu byggðar. Þar bar einna hæst umdeilt vöruhús í Breiðholti sem byggt var mjög nálægt fjölbýlishúsi en einnig má nefna til að mynda umdeild þéttingaráform í Grafarvogi og mjög þétta byggð í Gufunesi. Þéttingin hefur verið gagnrýnd meðal annars á þeim forsendum Lesa meira
Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
FókusEgill Helgason sjónvarpsmaður segir í skoðanaskiptum á Facebook-síðu sinni að hann sé orðinn þreyttur á málflutningi um að hann sé dæmigerður íbúi í mið- eða vesturbæ Reykjavíkur sem viti ekkert um það sem eigi sér stað á landsbyggðinni. Egill deilir á Facebook frétt DV um að ein af þeim sem kemur fram í auglýsingaherferð Samtaka Lesa meira
Orðið á götunni: Holan í veginum er arfleifð Framsóknar eftir sjö ár – Egill Helgason sér vandann
EyjanDV birtir í dag áhugaverða frásögn af upplifun fjölmiðlamannsins Egils Helgasonar um ástand vega á Íslandi. Fyrir fram mátti ætla að Egill færi helst ekki út fyrir 101 Reykjavík en hann hefur sjálfur oft skilgreint sig sem „miðbæjarrottu“. Nú lagði hann hins vegar land undir fót og ók vestur í Dali, til Keflavíkur, á Selfoss Lesa meira
Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“
FréttirEgill Helgason, sjónvarpsmaður og fjölmiðlamaður, segist vera furðu lostinn eftir að hafa á rúmi undanfarinni viku ekið vestur um Dali, til Keflavíkur, á Akranes, á Selfoss um Hellisheiði og heim um Þrengslin. Egill gerði þetta að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. „Ég er eiginlega furðu lostinn að upplifa hvað vegakerfið er í bágu ásigkomulagi. Lesa meira
Björn hnípinn og leiður eftir dóm í Kiljunni: „Að ég hafi nú bæst í hóp hinna reiðu rithöfunda samkvæmt Kiljunni er áhugavert“
Fréttir„Í gærkvöld varð ég pínu hnípinn og leiður. Yfir því að vera kallaður of reiður til að teljast marktækur,“ segir Björn Þorláksson, rithöfundur og blaðamaður, í pistli á Facebook-síðu sinni í morgun. Fjallað var um bók Björns, Besti vinur aðal, sem kom út síðla árs 2024, í Kiljunni í gærkvöldi en í bókinni fjallar hann Lesa meira
Egill leitar að dýrum grip sem týndist fyrir 20 árum
FókusHinn þjóðþekkti sjónvarpsmaður Egill Helgason gerir tilraun í nýrri Facebook-færslu til að lýsa eftir úri sem hann segist hafa týnt fyrir 20 árum. Birtir Egill mynd af úri sem hann segir svipa til týnda úrsins en úrið á myndinni er af tegund sem er verðlögð í hærri kantinum og því líklegt að týnda úrið hafi Lesa meira
Ber saman listaverkið sem Davíð sló eign sinni á og Banksy-verkið sem Jón Gnarr var skammaður fyrir
FréttirForlátur sovéskur samóvar seldist fyrir eina og hálfa milljón í uppboði á landsfundi Sjálfstæðismanna um helgina. Samband ungra sjálfstæðismanna stóð að uppboðinu en Davíð Oddsson lagði samóvarinn til úr sínu persónulega safni. Dýrgripinn fékk Davíð að gjöf frá Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovíetríkjanna þegar Sovétleiðtoginn átti sögulegan fund með Ronald Reagan, þáverandi Bandaríkjaforseta, í Höfða árið 1986. En átti Lesa meira
Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka
FréttirEgill Helgason, fjölmiðlamaður, greinir frá því að hann hafi fengið rausnarlega gjöf frá Íslandsbanka. Eða það má alla vega líta á það þannig, eða ekki. „Verð að segja að ég komst í gríðarlegt jólaskap í dag þegar ég fékk þessa rausnarlegu jólagjöf frá Íslandsbanka vegna kreditkorts sem ég nota mikið,“ segir Egill í færslu á Lesa meira