fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Egill Helgason

Segir orð sín hafa verið rangtúlkuð og hafa þyrlað upp moldviðri

Segir orð sín hafa verið rangtúlkuð og hafa þyrlað upp moldviðri

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason segir skrif sín í gær um Norðurál hafa þyrlað upp moldviðri og verið rangtúlkuð. Egill sagði umræðu um bilun hjá Norðuráli á Grundartanga staðfesta hversu hagsmunasamtök á Íslandi væla mikið. Ætti það við um flest þeirra: Samtök iðnaðarins, Samtök atvinnulífsins, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök ferðaþjónustunnar og svo framvegis. „Það er voða Lesa meira

Allt á suðupunkti á milli Jóns og Egils Helga: „Hvaðan sem þú kemur Egill lýsa þessi skrif þín mikilli vanþekkingu“

Allt á suðupunkti á milli Jóns og Egils Helga: „Hvaðan sem þú kemur Egill lýsa þessi skrif þín mikilli vanþekkingu“

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Jón Gunnarsson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, er ósáttur við skrif fjölmiðlamannsins Egils Helgasonar um bilunina hjá Norðuráli og þær gríðarlegu afleiðingar sem hún kann að hafa. Hagsmunaaðilar hafa talað um þjóðarvá en Egill talar um væl. „Umræðan um bilunina á Grundartanga staðfestir það sem maður hefur haft ávæning af en kemur nú berlega í ljós Lesa meira

Fjaðrafok út af heimsókn Kristins til Norður-Kóreu: „Þetta er nú meiri dellan“

Fjaðrafok út af heimsókn Kristins til Norður-Kóreu: „Þetta er nú meiri dellan“

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Fréttir af heimsókn Kristins Hannessonar, frambjóðanda Sósíalistaflokksins í Alþingiskosningunum á síðasta ári, til Norður-Kóreu á dögunum hafa vakið talsverða athygli. Mbl.is sagði frá því í gær að Kristinn, sem er varaformaður vináttufélags Íslands og Norður-Kóreu, hefði heimsótt landið á dögunum í tilefni af 80 ára afmæli Verkamannaflokksins þar í landi. Hann skipaði fimmta sætið á Lesa meira

Sótt að ungum Sjálfstæðismönnum úr þeirra eigin röðum – „Hvert er Sjálfstæðisflokkurinn að fara?“

Sótt að ungum Sjálfstæðismönnum úr þeirra eigin röðum – „Hvert er Sjálfstæðisflokkurinn að fara?“

Fréttir
18.09.2025

Þó nokkra gagnrýni hefur hlotið sú fyrirætlan Sambands ungra Sjálfstæðismanna (SUS) að gefa fundarmönnum á þingi Sambandsins í næsta mánuði boli áþekka þeim sem hinn umdeildi áhrifamaður á hægri væng bandarískra stjórnmála Charlie Kirk klæddis þegar hann var skotinn til bana. Bolurinn er hvítur og á honum stendur orðið frelsi. Í bréfi til ungra Sjálfstæðismanna Lesa meira

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“

Fréttir
10.09.2025

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason furðar sig á að vélar við landamæraeftirlit á Keflavíkurflugvelli séu löngu uppsettar og tilbúnar en séu þó enn í plastinu. Spyr hann hverju sæti, enda engin smá fjárfesting við vélarnar. „Þegar maður kemur heim til Íslands og fer í gegnum vegabréfaskoðun blasa við stórar og miklar vélar sem líklega eru ætlaðar til Lesa meira

Tölurnar koma ekki vel út fyrir Ísland – „Gengur ekki svona“

Tölurnar koma ekki vel út fyrir Ísland – „Gengur ekki svona“

Fréttir
20.08.2025

Eins og greint hefur verið frá í dag hefur peningastefnunefnd Seðlabankans ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum, 7,5 prósent, þar sem illa gengur að ná verðbólgu niður en hún var 4 prósent við síðustu mælingu. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna er eins og margir hugsi yfir tíðindum dagsins og segist vera það ekki síst eftir að Lesa meira

Egill fékk skammir fyrir að gagnrýna mótmælendur – „Og þú móðgast yfir Palestínskum fána á 17 júní!!!???”

Egill fékk skammir fyrir að gagnrýna mótmælendur – „Og þú móðgast yfir Palestínskum fána á 17 júní!!!???”

Fréttir
20.06.2025

Sjónvarpsmaðurinn Egill Helgason hætti sér á hálan ís í gærkvöldi þegar hann gagnrýndi háttalag mótmælenda í miðborginni á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Hópur fólks kom saman á Austurvelli með fána Palestínu, en þegar æðsta stjórn ríkisins gekk að Alþingishúsinu að loknum hátíðarhöldum tóku mótmælendur að hrópa „þjóðarmorð“ og „frjáls Palestína“. Athygli vakti í vikunni þegar Rósa Lesa meira

Egill tjáir sig um áformin umdeildu – „Hún er algjörlega forljót“

Egill tjáir sig um áformin umdeildu – „Hún er algjörlega forljót“

Fréttir
15.06.2025

Efnt hefur verið til undirskriftasöfnunar til að mótmæla þeim áformum að reisa nokkur fjölbýlishús á lóð við Birkimel í vesturbæ Reykjavíkur þar sem nú stendur bensínstöð Orkunnar. Miðað við umræður á samfélagsmiðlum sýnist sitt hverjum en meðal þeirra sem lýsa ánægju sinni með að bensínstöðin þurfi að víkja er hinn þjóðþekkti sjónvarpsmaður Egill Helgason, í Lesa meira

Egill kemur þéttingu byggðar til varnar – „Nauðsynleg og óhjákvæmileg“

Egill kemur þéttingu byggðar til varnar – „Nauðsynleg og óhjákvæmileg“

Fréttir
10.05.2025

Undanfarin misseri hefur borið á töluverðri gagnrýni á áherslu yfirvalda í Reykjavíkurborg á þéttingu byggðar. Þar bar einna hæst umdeilt vöruhús í Breiðholti sem byggt var mjög nálægt fjölbýlishúsi en einnig má nefna til að mynda umdeild þéttingaráform í Grafarvogi og mjög þétta byggð í Gufunesi. Þéttingin hefur verið gagnrýnd meðal annars á þeim forsendum Lesa meira

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Fókus
06.05.2025

Egill Helgason sjónvarpsmaður segir í skoðanaskiptum á Facebook-síðu sinni að hann sé orðinn þreyttur á málflutningi um að hann sé dæmigerður íbúi í mið- eða vesturbæ Reykjavíkur sem viti ekkert um það sem eigi sér stað á landsbyggðinni. Egill deilir á Facebook frétt DV um að ein af þeim sem kemur fram í auglýsingaherferð Samtaka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af