fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Dróni

Notuðu dróna til að smygla byssu inn í fangelsi

Notuðu dróna til að smygla byssu inn í fangelsi

Pressan
22.09.2021

Ítalskur fangi skaut á samfanga sína í gegnum rimlana á fangaklefa með byssu sem er talið að hafi verið smyglað til hans með dróna. Árásarmaðurinn, sem er 28 ára meðlimur í mafíunni í Napólí, skaut þremur skotum á samfanga sína á sunnudaginn eftir að þeir höfðu rifist. Hann hitti þá ekki að sögn Donato Capece, fangelsisstjóra í Sappe fangelsinu. The Guardian skýrir frá þessu. Lesa meira

Kannabis rigndi yfir bæinn

Kannabis rigndi yfir bæinn

Pressan
10.09.2020

Lögreglan í Tel Aviv segist hafa handtekið tvo menn sem eru grunaðir um að hafa flogið dróna yfir Rabin Square þar sem pokum með kannabis var látið rigna yfir torgið. Nokkrir vegfarendur náðu einhverjum pokum áður en lögreglan kom á vettvang. Sky skýrir frá þessu. Hópurinn Green Drone, sem berst fyrir að neysla kannabisefna verði gerð algjörlega refsilaus, Lesa meira

Landhelgisgæslan notar einn banvænasta njósnadróna allra tíma í baráttunni gegn brottkasti – „Þetta er ísra­elskt apparat“

Landhelgisgæslan notar einn banvænasta njósnadróna allra tíma í baráttunni gegn brottkasti – „Þetta er ísra­elskt apparat“

Eyjan
25.07.2019

Landhelgisgæslan hefur frá því í apríl verið með njósnadróna í láni frá Siglingaöryggisstofnun Evrópu. Georg Kr. Lárusson, forstjóri LSH, segir við Morgunblaðið í dag að dróninn hafi nýst vel við eftirlit á miðunum,  í baráttunni gegn mengun og brottkasti, en gæslan sé með leyfi til að fljúga honum út frá Egilstöðum og út á norðausturhorn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af