Ráðherra verndar gerendur, ekki þolendur
Fréttir27.10.2018
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra lagði nýverið fram frumvarp sem myndi hafa í för með sér breytingu á birtingu dóma. Yrðu þá dómar og úrskurðir í „viðkvæmum málum“ svo sem kynferðisbrotamálum ekki birtir hjá héraðsdómstólum. Einnig yrðu nöfn sakborninga í öllum öðrum sakamálum afmáð í dómum. Ástæðan fyrir þessu er að sögn ráðherra að vernda brotaþola, vitni og fleiri Lesa meira
