fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

dómsmál

Áfram í gæsluvarðhaldi vegna Gufunesmálsins

Áfram í gæsluvarðhaldi vegna Gufunesmálsins

Fréttir
09.04.2025

Héraðsdómur Suðurlands hefur orðið við þeirri kröfu lögreglunnar á Suðurlandi að þrír karlmenn sem sætt hafa gæsluvarðhaldi vegna manndráps sem framið var í síðasta mánuði í umdæminu skuli vera áfram í gæsluvarðhaldi næstu fjórar vikurnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Fram kemur að í gær hafi verið farið fram á áframhaldandi Lesa meira

Gufunesmálið: Vinkona hins látna minnist hans – Heilabilun gerði hann varnarlausan gagnvart misindisfólki

Gufunesmálið: Vinkona hins látna minnist hans – Heilabilun gerði hann varnarlausan gagnvart misindisfólki

Fréttir
28.03.2025

Inda Björk Eyrbekk Alexandersdóttir segir að Hjörleifur Haukur Guðmundsson, sem allt bendir til að hópur manna sem setið hefur í gæsluvarðhaldi undanfarið hafi orðið að bana fyrr í mánuðinum, hafi aldrei verið bendlaður við barnagirnd. Hinir grunuðu í málinu eru sumir tengdir við svokallaða tálbeituhópa sem hafa gefið sig út fyrir að berjast gegn barnaníðingum. Lesa meira

Gufunesmálið: Landsréttur stytti gæsluvarðhald hjá einum sakborninganna

Gufunesmálið: Landsréttur stytti gæsluvarðhald hjá einum sakborninganna

Fréttir
21.03.2025

Landsréttur hefur stytt gæsluvarðhaldsúrskurð yfir einum sakborninganna í Gufunesmálinu, en það varðar grun um manndráp hóps manna á Hjörleifi Hauki Guðmundssyni, 65 ára manni frá Þorlákshöfn. Sakborningurinn var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, til 16. apríl, í Héraðsdómi Suðurlands. Úrskurðinum var áfrýjað til Landsréttar sem ákvað að stytta lengd gæsluvarðhaldsins og er maðurinn nú úrskurðaður Lesa meira

Nafn hins látna í Gufunesmálinu opinberað

Nafn hins látna í Gufunesmálinu opinberað

Fréttir
20.03.2025

Lögreglan á Suðurlandi hefur birt nafn hins látna í Gufunesmálinu. Hann hét Hjörleifur Haukur Guðmundsson. Hjörleifur var 65 ára gamall þegar hann lést og búsettur í Þorlákshöfn. „Fyrr í dag lagði lögreglustjórinn á Suðurlandi fram kröfur fyrir héraðsdómi Suðurlands um framlengingu gæsluvarðhalds yfir tveimur einstaklingum vegna rannsóknar á meintri fjárkúgun, frelsissviptingu og manndrápi,“ segir í Lesa meira

Gufunesmálið: Maðurinn dó eftir að árásarmennirnir komust yfir fjármuni hans

Gufunesmálið: Maðurinn dó eftir að árásarmennirnir komust yfir fjármuni hans

Fréttir
19.03.2025

Samkvæmt heimildum DV höfðu menn sem grunaðir eru um að hafa orðið 65 ára gömlum manni frá Þorlákshöfn að bana samband við náinn aðstandanda hans og kröfðu þá manneskju um að millifæra þrjár milljónir króna. Höfðu þá staðið yfir barsmíðar á manninum sem héldu áfram. Aðstandandinn neitaði að millifæra féð. Engu að síður tókst árásarmönnunum Lesa meira

Manndrápsmálið: Tvær konur og tveir karlar eru í gæsluvarðhaldi

Manndrápsmálið: Tvær konur og tveir karlar eru í gæsluvarðhaldi

Fréttir
14.03.2025

Lögreglan á Suðurlandi hefur upplýst í tilkynningu að fjórir séu nú í gæsluvarðhaldi vegna manndrápsmálsins sem hefur verið til rannsókar að undanförnu og varðar heiftarlega hópárás á 65 ára gamlan mann frá Þorlákshöfn. Fjórði sakborningurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í dag og eru nú fjögur í gæsluvarðhaldi, tveir karlar og tvær konur. Annar karlmannanna er Lesa meira

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi

Fréttir
14.03.2025

Lögregla hefur óskað eftir gæsluvarðhaldi yfir aðila sem handtekinn var í gær vegna rannsóknar á láti manns sem fannst þungt haldinn í Gufunesi á mánudagsmorgun og lést á sjúkrahúsi stuttu síðar. Þrjú önnur eru í gæsluvarðhaldi. Stefán Blackburn, þekktur brotamaður, 34 ára að aldri, er einn þeirra. Einnig er í gæsluvarðhaldi 19 ára piltur sem Lesa meira

Guðmundur Elís fær þriggja ára dóm – Hefur áður verið dæmdur fyrir gróft ofbeldi gegn kærustum og barnsmóður

Guðmundur Elís fær þriggja ára dóm – Hefur áður verið dæmdur fyrir gróft ofbeldi gegn kærustum og barnsmóður

Fréttir
13.03.2025

Landsréttur dæmdi í dag Guðmund Elís Briem Sigurvinsson í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem hann framdi í Vestmannaeyjum í september árið 2021.  Guðmundur Elís sem er 25 ára hefur ítrekað komist í kast við lögin og í umfjöllun fjölmiðla vegna grófra ofbeldisbrota. Dóminn má lesa hér. Nauðgunina framdi Guðmundur Elís 3. september árið 2021. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af