fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

dómsmál

Réttarhöldin yfir Ymi Art framundan – Ákærður fyrir að hafa myrt móður sína með 22 hnífstungum

Réttarhöldin yfir Ymi Art framundan – Ákærður fyrir að hafa myrt móður sína með 22 hnífstungum

Fréttir
29.05.2025

Aðalmeðferð yfir Ymi Art Runólfssyni, sem ákærður hefur verið fyrir morð á 68 ára gamalli móður sinni, á heimili hennar í Breiðholti í fyrrahaust, verður við Héraðsdóm Reykjavíkur í næstu viku, þann 5. júní. Í ákæru er Ymur sagður hafa banað móður sinni með því að stinga hana að minnsta kosti 22 sinnum með hnífi Lesa meira

Gufunesmálið: Allar líkur á ákæru um mánaðamótin

Gufunesmálið: Allar líkur á ákæru um mánaðamótin

Fréttir
15.05.2025

Reikna má fastlega með því að  þremur eða fleiri mönnum verði birt ákæra vegna meintrar hlutdeildar þeirra í dauða Hjörleifs Hauks Guðmundssonar, 65 ára gamals manns frá Þorlákshöfn, sem fannst þungt haldinn í Gufunesi þann 11. mars og lést sama dag af völdum misþyrminga sem hann hafði orðið fyrir. Þrír menn hafa setið í gæsluvarðhaldi Lesa meira

Gufunesmálið: Skýrslutökum lokið og styttist í ákæru

Gufunesmálið: Skýrslutökum lokið og styttist í ákæru

Fréttir
08.05.2025

Samkvæmt heimildum DV er skýrslutökum yfir sakborningum í Gufunesmálinu lokið og styttist mjög í að lögregla sendi málið frá sér til Héraðssaksóknara sem tekur ákvörðun um ákæru. Málið varðar andlát Hjörleifs Hauks Guðmundssonar, 65 ára manns frá Þorlákshöfn, sem fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar af völdum misþyrminga sem hann hafði orðið Lesa meira

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“

Fréttir
07.05.2025

Hafdís Bára Óskarsdóttir segir að það hafi verið krefjandi og eitthvað sem hún gerði ekki ráð fyrir að upplifa, að gefa vitnaskýrslu í sakamáli gegn Jóni Þóri Dagbjartssyni, sem ákærður er fyrir stórfelld ofbeldisbrot gegn henni. Aðalmeðferð í málinu hófst í Héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum í dag og stendur næstu tvo daga. Hafdís bar vitni Lesa meira

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Fréttir
05.05.2025

Ágústa Ágústsdóttir, varaþingmaður Miðflokksins, segist í myndbandi á Facebook-síðu sinni vilja vekja athygli á dómsmáli sem tekið verður fyrir nú í vikunni. „Mig langaði sem sagt að vekja athygli ykkar á því að núna í næstu viku, þann sjöunda maí, verður fyrirtaka í máli míns fyrrverandi manns sem er ákærður í dag fyrir morðtilraun gagnvart Lesa meira

17 ára piltur fær 8 ára fangelsi fyrir að bana Bryndísi Klöru 

17 ára piltur fær 8 ára fangelsi fyrir að bana Bryndísi Klöru 

Fréttir
30.04.2025

Sautján ára piltur var með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í dag dæmdur í átta ára fangelsi fyrir manndráp og tvær tilraunir til manndráps á Menningarnótt í Reykjavík 24. ágúst 2024.  Pilturinn var 16 ára þegar hann framdi árásina og var hann ákærður í nóvember í fyrra fyrir manndráp og tvær tilraunir til manndráps. Hann var viðstaddur Lesa meira

Gufunesmálið: Lífsýni úr hinum látna fundust í iðnaðarhúsnæði fyrir utan Reykjavík

Gufunesmálið: Lífsýni úr hinum látna fundust í iðnaðarhúsnæði fyrir utan Reykjavík

Fréttir
11.04.2025

Landsréttur hefur nú staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um gæsluvarðhald yfir þremur sakborningum vegna rannsóknar lögreglu á andláti Hjörleifs Hauks Guðmundssonar, 65 ára gamals manns frá Þorlákshöfn, sem fannst þungt haldinn í Gufunesi í byrjun mars og lést skömmu síðar af völdum misþyrminga. Hafa mennirnir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 7. maí.  Samkvæmt frétt RÚV í Lesa meira

Gufunesmálið: Vinkona hins látna minnist hans – Heilabilun gerði hann varnarlausan gagnvart misindisfólki

Gufunesmálið: Vinkona hins látna minnist hans – Heilabilun gerði hann varnarlausan gagnvart misindisfólki

Fréttir
28.03.2025

Inda Björk Eyrbekk Alexandersdóttir segir að Hjörleifur Haukur Guðmundsson, sem allt bendir til að hópur manna sem setið hefur í gæsluvarðhaldi undanfarið hafi orðið að bana fyrr í mánuðinum, hafi aldrei verið bendlaður við barnagirnd. Hinir grunuðu í málinu eru sumir tengdir við svokallaða tálbeituhópa sem hafa gefið sig út fyrir að berjast gegn barnaníðingum. Lesa meira

Gufunesmálið: Landsréttur stytti gæsluvarðhald hjá einum sakborninganna

Gufunesmálið: Landsréttur stytti gæsluvarðhald hjá einum sakborninganna

Fréttir
21.03.2025

Landsréttur hefur stytt gæsluvarðhaldsúrskurð yfir einum sakborninganna í Gufunesmálinu, en það varðar grun um manndráp hóps manna á Hjörleifi Hauki Guðmundssyni, 65 ára manni frá Þorlákshöfn. Sakborningurinn var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, til 16. apríl, í Héraðsdómi Suðurlands. Úrskurðinum var áfrýjað til Landsréttar sem ákvað að stytta lengd gæsluvarðhaldsins og er maðurinn nú úrskurðaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af