fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026

dómsmál

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Fréttir
19.08.2025

Jón Þór Dagbjartsson, 56 ára gamall maður, sem hefur nýhafið afplánun á sex ára fangelsisdómi, fyrir meðal annars tilraun til manndráps, verður á morgun fluttur af Litla-Hrauni í opið fangelsi að Kvíabryggju. Barnsmóðir hans, Hafdís Bára Óskarsdóttir, sem varð fyrir grimmdarlegri líkamsárás hans á Hámundarstöðum við Vopnafjörð í fyrra, segist í viðtali við DV hafa Lesa meira

Réttarhöld í Gufunesmálinu framundan

Réttarhöld í Gufunesmálinu framundan

Fréttir
11.08.2025

Fyrirtaka var í Gufunesmálinu við Héraðsdóm Suðurlands í morgun. Af fimm sakborningum í málinu skilaði aðeins einn inn greinargerð, Matthías Björn Erlingsson, en hann er ásamt þeim Stefáni Blackburn og Lúkasi Geir Ingvarssyni ákærður fyrir manndráp, frelssviptingu, rán og tilraun til fjárkúgunar. Við þingfestingu málsins neituðu allir sakborningarnir sök. Réttarhöldin, aðalmeðferð í málinu, verða við Lesa meira

Gufunesmálið: Matthías neitar sök en harmar að hafa dregist inn í atburðarásina – Biður fjölskyldu Hjörleifs afsökunar

Gufunesmálið: Matthías neitar sök en harmar að hafa dregist inn í atburðarásina – Biður fjölskyldu Hjörleifs afsökunar

Fréttir
09.08.2025

Matthías Björn Erlingsson er einn sakborninga í Gufunesmálinu og er hann ásamt tveimur öðrum sakborningum ákærður fyrir manndráp, frelsissviptingu, rán og tilraun til fjárkúgunar. Málið varðar lát Hjörleif Hauks Guðmundssonar, 65 ára gamals manns frá Þorlákshöfn, sem lést þann 11. mars eftir langvarandi misþyrmingar sem hófust kvöldið áður eftir að hann hafði verið lokkaður upp Lesa meira

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina

Fréttir
06.08.2025

Þrýst var á yngsta sakborninginn í Gufunesmálinu að taka á sig alla sökina í málinu. Það er að hafa misþyrmt manni á sjötugsaldri svo illa að hann lést í mars síðastliðnum. Þetta kemur fram hjá RÚV. Segir að annar sakborningur í málinu hafi reynt að koma til hans bréfi á meðan þeir voru báðir í Lesa meira

Gufunesmálið: Starfsmaður bílaþvottastöðvar fann tennur Hjörleifs heitins í Teslunni

Gufunesmálið: Starfsmaður bílaþvottastöðvar fann tennur Hjörleifs heitins í Teslunni

Fréttir
16.07.2025

Upptökur úr myndavél Teslu-bifreiðar eru hluti af sönnunargögnum í Gufunesmálinu svokallaða. Þar eru þrír ungir menn ákærðir fyrir að hafa orðið Hjörleifi Hauki Guðmundssyni, 65 ára manni frá Þorlákshöfn, að bana með því að misþyrma honum illilega í bíl og skilja hann eftir bjargarlausan á víðavangi í Gufunesi í Reykjavík. Í Tesla-bíl sem hinir ákærðu Lesa meira

Ákærð fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning

Ákærð fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning

Fréttir
08.07.2025

Tveir erlendir ríkisborgarar, Roberta Maciel De Góes, 39 ára frá Brasilíu, og Spyridon Chinopoulos, 44 ára frá Grikklandi, hafa verið ákærð fyrir stórellt fíkniefnalagabrot með því að hafa föstudaginn 14. mars 2025, staðið að innflutningi á samtals 2.503,73 g af kókaíni með 77-85% styrkleika ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni en fíkniefnin fluttu Lesa meira

Myndaði konur á salerni heimilis síns – Ákærður fyrir kynferðisbrot

Myndaði konur á salerni heimilis síns – Ákærður fyrir kynferðisbrot

Fréttir
07.07.2025

Héraðssaksóknari hefur ákært einstakling fyrir kynferðisbrot með því að taka upp salernisferðir annarra einstaklinga á heimili sínu. Málið var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness þann 26. júní síðastliðinn. Kyn geranda er ekki tilgreint í ákæru, en af henni má ráða að þolendur eru kvenkyns, þar af voru tekin upp tvö myndbönd af annarri þeirra. Ákærði er Lesa meira

Hlaut marga yfirborðsáverka á höfði eftir líkamsárás á bílastæði Hagkaups

Hlaut marga yfirborðsáverka á höfði eftir líkamsárás á bílastæði Hagkaups

Fréttir
07.07.2025

Fimm sæta ákæru fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að ráðast á einn með þeim afleiðingum að þolandi hlaut áverka á höfði, auga og augntóft, auk þess að glíma við áfallastreitu eftir líkamsárásina. Þolandinn hafði áður komið öðrum til aðstoðar sem fimmmenningarnir réðust. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Fimmmenningarnir eru ákærðir eftir Lesa meira

Fjórir sem höfðu samræði við þroskaskerta konu sleppa við ákæru

Fjórir sem höfðu samræði við þroskaskerta konu sleppa við ákæru

Fréttir
07.07.2025

Fjórir karlmenn sem Sigurjón Ólafsson fékk til að hafa samræði við þroskaskerta konu verða ekki ákærðir vegna málsins eftir að ríkissaksóknari staðfesti ákvörðun héraðssaksóknara.  Sigurjón var í janúar dæmdur í átta ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn konunni, sem var undirmaður hans í verslun sem hann starfaði í sem verslunarstjóri, og syni hennar, sem hann lét Lesa meira

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Fréttir
04.07.2025

Ymur Art Runólfsson, fertugur Reykvíkingur, hefur verið sakfelldur fyrir að myrða móður sína á heimili hennar í Breiðholti í Reykjavík í október 2024. Vísir greinir frá þessu. Ymur, sem strítt hefur við geðræn vandamál, var metinn sakhæfur. Honum var hins vegar ekki gerð refsing þar sem talið var að hún myndi ekki bera árangur. Aftur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af