Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“
FókusFyrir 3 dögum
Kántrý drottningin Dolly Parton er ekki aðeins fræg fyrir sína undurfögru rödd og skarpan húmor heldur einnig útlit sitt. Ekki síst hinar flennistóru hárkollur sem hún hefur borið í áratugi. Það kom því mörgum aðdáendum á óvart að sjá mynd af henni án hárkollu. „Hugsaðu um það: Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“ Lesa meira