Hætti við viðburð í Dollywood vegna heilsufarsvandamála
FókusFyrir 2 klukkutímum
Bandaríska tónlistarkonan Dolly Parton hætti við að koma fram í Dollywood á miðvikudag vegna heilsufarsvandamála. Söngkonan, sem er 79 ára gömul, átti að vera koma fram á viðburði í skemmtigarði sínum í Pigeon Forge í Tennessee til að tilkynna nýja upplifun í garðinum, en útskýrði í myndskilaboðum til aðdáenda sinna að hún væri að jafna Lesa meira
Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“
Fókus26.04.2025
Kántrý drottningin Dolly Parton er ekki aðeins fræg fyrir sína undurfögru rödd og skarpan húmor heldur einnig útlit sitt. Ekki síst hinar flennistóru hárkollur sem hún hefur borið í áratugi. Það kom því mörgum aðdáendum á óvart að sjá mynd af henni án hárkollu. „Hugsaðu um það: Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“ Lesa meira