Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt
EyjanFyrir 3 klukkutímum
Þjóðkirkjan er langsamlega fjölmennustu félagasamtök á Íslandi með um 250 þúsund félaga. Á síðustu árum hafa orðið stórfelldar breytingar á stjórnskipulagi Þjóðkirkjunnar og er hún nú orðin nær alfarið sjálfstæð og aðskilin íslenska ríkinu. Prestar eru t.d. ekki lengur opinberir embættismenn. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar á jólum. Lesa meira
