Lögreglan biðst afsökunar á að hafa dreift falsaðri mynd
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur beðist afsökunar á að hafa dreift falsaðri mynd af hópi manna sem grunaðir eru um þjófnað á hundruðum lítra af díselolíu frá flutningafyrirtækinu Fraktlausnir. Í gær birti lögreglan myndina og óskaði eftir að ná tali af mönnunum á henni en í ljós hefur komið að um er að ræða skjáskot úr Lesa meira
Lögreglan leitar þessara fjögurra manna
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum fjórum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem er til rannsóknar hjá embættinu og eru þeir sem hafa upplýsingar um málið vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000.Ef einhverjir þekkja til mannanna, eða vita hvar þá er að finna, eru hinir Lesa meira
Díselolíuþjófnaðurinn: Segir rannsókn á frumstigi en lögregla hafi góð gögn í höndunum
Fréttir„Við erum núna komin með báðar kærurnar til okkar. Við erum bara að yfirfara gögnin núna og hún er á frumstigi, rannsóknin,“ segir Unnar Már Ástþórsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í viðtali við DV um hið svokallaða díeselolíumál. Unnar upplýsir að nú sé búið að kæra tvö brot af þessu tagi. Annars vegar er Lesa meira
Framkvæmdastjóri Fraktlausna kærður fyrir hótanir í garð díselolíuþjófs – „Eina sem skiptir máli eru réttindi glæpamanna“
FréttirArnar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri Fraktlausna, vandar lögreglunni ekki kveðjurnar eftir símtal frá henni í dag þar sem honum var lesinn pistillinn og hann sakaður um hótanir í garð meints díselolíuþjófs. Forsaga málsins er sú að Fraktlausnir birtu um helgina myndband sem sýnir fjóra menn stela miklu magni af díselolíu á athafnasvæði Fraktlausna við Héðinsgötu í Lesa meira
Bíræfnir þjófar stálu nokkur hundruð lítrum af díselolíu – „Lögreglan hefur ekki áhuga á að stoppa svona lið“ – Myndband
FréttirFjórir menn fóru í fyrrinótt inn á athafnasvæði flutningafyrirtækisins Fraktlausna við Héðinsgötu í Reykjavík og stálu nokkur hundruð lítrum af díselolíu með því að dæla henni úr tanki eins af flutningabílum fyrirtækisins. Tekist hefur að bera kennsl á að minnsta kosti einn þjófana en fleiri aðilar hafa orðið fyrir barðinu á honum og félögum hans Lesa meira