fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Diljá Mist Einarsdóttir

Diljá Mist: „Þetta er ógnvænleg þróun og óásættanleg“

Diljá Mist: „Þetta er ógnvænleg þróun og óásættanleg“

Fréttir
Fyrir 1 viku

„Þetta er al­ger­lega óá­sætt­an­legt fyr­ir ís­lenska skatt­greiðend­ur og við eig­um ekki að þola að vera með er­lenda rík­is­borg­ara hér á landi sem eru að brjóta af sér,“ seg­ir Diljá Mist Einarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Morgunblaðið í dag. Morgunblaðið greinir frá því að hlutfall erlendra fanga í íslenskum fangelsum hafi vaxið mikið á undanförnum Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

EyjanFastir pennar
14.08.2025

Guðlaugur Þór Þórðarson fyrrum ráðherra hefur að undanförnu mátt þola ávirðingar fyrir að hafa gleymt nokkurra ára gamalli skýrslu, sem hann lét gera þegar hann sat í utanríkisráðuneytinu og sýndi að aðildarumsóknin er enn í fullu gildi. Umræðan vekur tvær spurningar: 1) Er réttmætt að gagnrýna alþingismann og fyrrum ráðherra til margra ára fyrir það Lesa meira

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Eyjan
29.07.2025

Orðið á götunni er að almenningur sé búinn að fá sig fullsaddan af tíðum og kjánalegum upphlaupum og upphrópunum stjórnarandstöðunnar. Í veiðigjaldamálinu gekk stjórnarandstaðan gersamlega fram af fólki með Íslandsmeti í málþófi. Ræður stjórnarandstæðinga voru þar svo innihaldslausar að flestir töldu að ekki væri hægt að toppa sig á því sviði. Orðið á götunni er Lesa meira

Diljá Mist segir sig og nágranna sína upplifa sig afskipta – „Höfum misgóða reynslu af áhuga og umhyggju stjórnmálamanna fyrir hverfinu okkar“

Diljá Mist segir sig og nágranna sína upplifa sig afskipta – „Höfum misgóða reynslu af áhuga og umhyggju stjórnmálamanna fyrir hverfinu okkar“

Eyjan
09.07.2025

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, veltir fyrir sér fyrirhugaðri staðsetningu nýrrar líkbrennslu á höfuðborgarsvæðinu. Eins og fram hefur komið í fréttum undirrituðu dómsmálaráðherra og Kirkjugarðar Reykjavíkur nýlega viljayfirlýsingu um uppbyggingu nýrrar líkbrennslu í Gufuneskirkjugarði í Grafarvogi.  Íbúar í nágrenni við Fossvogskirkjugarð hafa í nokkurn tíma kvartað undan ólykt og ösku frá Bálstofunni í Fossvogi, sem Lesa meira

Útlendingar fengu tæpa 13 milljarða í fjárstyrki: „Þetta eru svakalega háar fjárhæðir“

Útlendingar fengu tæpa 13 milljarða í fjárstyrki: „Þetta eru svakalega háar fjárhæðir“

Fréttir
24.06.2025

„Þetta eru svakalega háar fjárhæðir,“ segir Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Morgunblaðið í dag. Morgunblaðið greinir frá því á forsíðu sinni að endurgreiðslur úr ríkissjóði til sveitarfélaga vegna fjárhagsaðstoðar til erlendra ríkisborgara sem hér dvelja hafi numið tæpum 13 milljörðum króna á tímabilinu 2019 til 2024. Bent er á það í umfjöllun Lesa meira

Diljá Mist Einarsdóttir: Þú veist aldrei með hverjum þú getur fest inni í lyftu

Diljá Mist Einarsdóttir: Þú veist aldrei með hverjum þú getur fest inni í lyftu

Eyjan
07.05.2025

Það á aldrei að setja hlutina fram í bræði. Betra er að hugsa málin yfir og jafnvel skrifa bréf fyrir skúffuna þegar mann langar til að tjá sig. Á Alþingi er góður samstarfsandi og vinátta og traust þvert á flokka. Gott er að hafa í huga, þegar maður tjáir sig í þessu litla samfélagi á Lesa meira

Diljá Mist Einarsdóttir: Hægri menn eru miklu prúðari en vinstri menn – stjórnarandstaðan samheldnari en áður

Diljá Mist Einarsdóttir: Hægri menn eru miklu prúðari en vinstri menn – stjórnarandstaðan samheldnari en áður

Eyjan
06.05.2025

Talað hefur verið um að Guðrún Hafsteinsdóttir, nýr formaður Sjálfstæðisflokksins, eigi undir högg að sækja í þingflokki Sjálfstæðismanna. Meirihluti þingmanna hafa kosið gegn henni á landsfundi og styðji ekki formanninn. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður flokksins, verður ekki vör við þetta. Hún segir Guðrúnu hafa gott lag á að vinna með fólki og telur hana eiga Lesa meira

Diljá Mist Einarsdóttir: Ég er Evrópusinni – Evrópa loksins að vakna til lífsins

Diljá Mist Einarsdóttir: Ég er Evrópusinni – Evrópa loksins að vakna til lífsins

Eyjan
05.05.2025

Ég er Evrópusinni, segir Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hún segir jákvætt að Evrópusambandið skuli loksins vaknað til lífsins varðandi eigin varnir. Það komi til vegna ruddalegs málflutnings Donalds Trump, sem ekki sé mjög staðfastur maður. Hún segir söguna fara illa með leiðtoga ESB sem treystu á Bandaríkin um varnir og ræktuðu svo samband við Lesa meira

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu

Eyjan
04.05.2025

Bandaríkjamenn munu finna afleiðingar tollastefnu Trumps á eigin skinni en hann hefur safnað um sig sértrúarsöfnuði sem virðist hafa aðrar skoðanir en allir aðrir um það hvernig heimsviðskipti eiga sér stað. Trump virðist hins vegar hafa skilning á sérstöðu íslands og á fyrra kjörtímabili hans var samband Íslands og Bandaríkjanna nánara en hafði verið um Lesa meira

Diljá Mist Einarsdóttir: Verðum að ávarpa þá tilfinningu þjóðarinnar að ekki sé eðlileg skipting ágóðans af sjávarútvegi

Diljá Mist Einarsdóttir: Verðum að ávarpa þá tilfinningu þjóðarinnar að ekki sé eðlileg skipting ágóðans af sjávarútvegi

Eyjan
03.05.2025

Annars staðar í heiminum er sjávarútvegur einhvers konar hobbí eða gengur út á byggðastefnu. Fjármunamyndunin í íslenskum sjávarútvegi er einstök á heimsvísu. Það þarf hins vegar að ávarpa þá tilfinningu meðal þjóðarinnar, að það eigi að vera meira til skiptanna af afrakstrinum úr sjávarútvegi. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af