fbpx
Laugardagur 23.október 2021

demantar

Stal demöntum að verðmæti 715 milljóna og setti steina í staðinn

Stal demöntum að verðmæti 715 milljóna og setti steina í staðinn

Pressan
25.07.2021

Lulu Lakatos þóttist vera sérfræðingur varðandi demanta og þóttist rannsaka og verðmeta sjö demanta í sýningarsal Boodles í New Bond Street í Mayfair í Lundúnum í mars 2016. Á meðan hún þóttist vera að skoða demantana stakk hún þeim á sig og setti litla steina í þeirra stað, eiginlega bara möl eins og notuð er í garða og innkeyrslur. Demantarnir, eða öllu heldur steinarnir, voru Lesa meira

Segja alræmda glæpafjölskyldu hafa staðið á bak við ótrúlegan demantaþjófnað

Segja alræmda glæpafjölskyldu hafa staðið á bak við ótrúlegan demantaþjófnað

Pressan
10.04.2021

Þýska lögreglan segir að Abdul Majed Remmo, 21 árs, hafi staðið á bak við stærsta listaverkaþjófnað síðari tíma í Þýskalandi. Hann naut aðstoðar tvíburabróður síns og þriggja annarra ættingja. Lögreglan leitar að Abdul en hinir hafa verið handteknir og sitja í gæsluvarðhaldi. Abdul, sem lögreglan segir að tilheyri einni alræmdustu glæpafjölskyldu landsins Remmogenginu, hefur verið á flótta síðan þjófnaðurinn átti sér stað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af