Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?
FókusDani nokkur sem segist hyggja á ferð til Íslands varpar fram þeirri spurningu á samfélagsmiðlinum Reddit hvort hann geti talað móðurmál sitt á Íslandi. Íslendingar sem svara honum eru hreinskilnir og segja honum að líklegt sé að það geti reynst honum erfitt en þó ekki endilega ómögulegt. Daninn spyr hvort danska sé eitthvað töluð á Lesa meira
Björn Jón skrifar: Hefja þarf nám í dönsku mun fyrr
EyjanFastir pennarTalsverðu fjaðrafoki vöktu fregnir í liðinni viku þess efnis að farga „þyrfti“ tugþúsundum eintaka af bókinni Fjallkonunni sem innihélt þjóðhátíðarljóð og greinar um fjallkonuna, allt vegna formála Katrínar Jakobsdóttur, fyrrv. forsætisráðherra. Bókin var hugarfóstur hennar, en til stóð að bókin yrði send skattgreiðendum (enda höfðu þeir greitt fyrir hana). Nú fá þeir nýja fjallkonubók með Lesa meira
Sænskir lögreglumenn héldu að ofurölvi og röflandi sænskur ökumaður væri Dani
PressanNýlega var 29 ára Svíi fundinn sekur um ölvun við akstur og eignaspjöll eftir að hann ók bíl sínum á stólpa og tvo bíla. Maðurinn, sem er frá Trollhättan, var svo ofurölvi og röflandi þegar lögreglan handtók hann að lögreglumenn töldu í fyrstu að hann talaði dönsku. Ttela skýrir frá þessu. Auk fyrrgreindra brota var maðurinn Lesa meira