Hugsi yfir gagnrýni föður Dags á Kristrúnu – „Korter í kosningar gýs upp valdabarátta“
EyjanFærsla Eggerts Gunnarssonar dýralæknis í gær um Kristrúnu Frostadóttir, formann Samfylkingarinnar, vakti mikla athygli. Í færslunni gagnrýnir Eggert Kristrúnu fyrir að hafa tekið reynsluminni einstaklinga fram yfir Dag B. Eggertsson, formanns Borgarráðs og fyrrum borgarstjóra, og segir Eggert að með þessu hafi Kristrún lítilækkað Dag. Dagur skipar 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður Lesa meira
Segir að Dagur sé greinilega allt annað en sáttur – „Þar er ósögð saga og henni er ekki lokið“
FréttirLeiðarahöfundur Morgunblaðsins segir að Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri og frambjóðandi Samfylkingarinnar fyrir komandi þingkosningar, sé augljóslega allt annað en sáttur við skilaboðin sem Kristrún Frostadóttir sendi kjósanda í Grafarvogi á dögunum. Í leiðara Morgunblaðsins í dag er þögnin innan Samfylkingarinnar gagnrýnd og bent á að Morgunblaðið hafi – eins og aðrir fjölmiðlar – ítrekað Lesa meira
Dagur tjáir sig um umdeilt bréf Kristrúnar – „Ég skal viðurkenna að mér brá svolítið þegar ég sá þetta”
EyjanDagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi og fyrrverandi borgarstjóri, segir að sér hafi brugðið þegar hann las umdeilt bréf sem Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, sendi á ónafngreindan kjósanda sem var ósáttur við að Dagur yrði ofarlega á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Þar áréttaði Kristrún að Dagur stýrir ekki Samfylkingunni heldur gerir hún það og þá myndi borgarstjórinn Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Hvað myndi fólk segja ef Kristrún væri karl og Dagur kona?
EyjanFastir pennarSvarthöfða rak í rogastans er hann sá samskipti formanns Samfylkingarinnar og oddvita í Reykjavík norður við kjósanda í kjördæminu um stöðu Dags B. Eggertssonar, fyrrverandi borgarstjóra, sem frambjóðanda og væntanlegs þingmanns. Rekur hann ekki minni til þess að hafa áður séð formann í einum flokki tjá sig opinberlega um frambjóðanda eigin flokks með slíkum hætti. Lesa meira
Segir að ekki áður hafi nokkur verið niðurlægður við val á lista eins og Dagur
Fréttir„Óhætt er að segja að ekki hafi maður áður verið niðurlægður með slíkum hætti við val á lista og verður að teljast með ólíkindum að honum sé boðið sætið, hvað þá að hann þiggi það.“ Þetta segir leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag um afhjúpandi skilaboð sem Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, sendi kjósanda á dögunum. Fjallað var Lesa meira
Orðið á götunni: Klúður byrjað hjá Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki – verður Miðflokkurinn stærstur?
EyjanOrðið á götunni er að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hafi nú þegar gert þrenn alvarleg mistök við upphaf kosningabaráttunnar. Flokkurinn gæti misst það forskot sem hann hefur haft í skoðanakönnunum í meira en heilt ár vegna klúðurs formannsins. Margt bendir til þess að reynsluleysi Kristrúnar í stjórnmálum sé þegar farið að segja til sín og Lesa meira
Uppnám eftir afhjúpandi skilaboð Kristrúnar til kjósanda – „Þetta er ógeðsleg framkoma“
FréttirFjölmiðlar greindu frá í gærkvöldi skilaboðum Kristrúnar Frostadóttur formanns Samfylkingarinnar til kjósanda, sem lýsti yfir áhuga á að kjósa Samfylkinguna en sendi henni skilaboð vegna óánægju sinnar með að Dagur B. Eggertsson fyrrverandi borgarstjóri væri í öðru sæti, á eftir henni, á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi alþingiskosningum. Í svari til kjósandans gerði Lesa meira
„Mig rak í rogastans þegar ég sá þessa frétt“
FréttirTíðar ferðir Dags B. Eggertssonar, fyrrverandi borgarstjóra og núverandi formaður borgarráðs, eru gagnrýndar af fulltrúum minnihlutans í Morgunblaðinu í dag. Blaðið greindi frá því í gær að Dagur hefði farið í 26 ferðir og dvalið erlendis í tæpa þrjá mánuði það sem af er kjörtímabilinu. Hildur Björnsdóttir, oddviti, Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, segir við Morgunblaðið í Lesa meira
Spyr hvort Davíð muni biðjast afsökunar á ærumeiðingum – fékk sjálfur fleiri orlofsdaga en Dagur
Eyjan„Davíð og Moggamenn hafa ekki enn þá séð ástæðu til að biðjast afsökunar á ærumeiðingum sínum. Enda djúpt á sómakenndinni þar á bæ.“ skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir að í heilan mánuði hafi verið beðið eftir því að Davíð Oddsson og Morgunblaðið biðji Dag B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóra, afsökunar á Lesa meira
Dagur gat varla gengið fyrir nokkrum árum en um helgina hljóp hann hálfmaraþon – Opinberar tónlistina sem kom honum áfram
FókusDagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, hljóp hálfmaraþon um helgina. Hann segir það stóran áfanga fyrir sig í ljósi þess að hann gat varla gengið fyrir nokkrum árum vegna gigtar. „Sjálfum mér og öðrum til nokkurrar furðu hljóp ég hálf-maraþon um helgina! Þetta var góðgerðarhlaup – Great Northern Run – sem er raunar fjölmennasta hálf-maraþon í heimi,“ segir Dagur í Lesa meira