Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennarDaði Már Kristófersson fjármálaráðherra kynnti fyrstu fjárlög ríkisstjórnarinnar í vikunni. Í viðtali við fjölmiðla eftir kynninguna var Daði Már spurður hvert væri lykilatriði fjárlagafrumvarpsins. Svarið var stutt og laggott: STÖÐUGLEIKI. Þessu ber að fagna. Eftir áratuga óstöðugleika í gengi krónunnar, stöðugar hagsveiflur og langvarandi hávaxtatímabil er kominn tími til að við Íslendingar fáum loksins að Lesa meira
Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanOrðið á götunni er að fyrsta fjárlagafrumvarp Daða Más Kristóferssonar komi skemmtilega á óvart. Áætlaður halli er 15 milljarðar, sem er 11 milljörðum minna en ráð var gert fyrir í fjármálaáætlun sem samþykkt var í vor. Þetta er tugum milljarða undir hallarekstrinum í ár, en þrátt fyrir að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hafi setið frá því Lesa meira
Kristrún og Daði taka ekki undir með Ingu: „Það er ekkert slíkt til skoðunar“
FréttirKristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra taka ekki undir með Ingu Sæland, formanni Flokks fólksins og félagsmálaráðherra, að hækka þurfi lægstu laun verði örorkubætur hærri en lægstu laun. Þetta segja Kristrún og Daði í samtali við Morgunblaðið í dag. Eins og kunnugt er kynnti Inga Sæland nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi síðastliðinn mánudag. Nýja Lesa meira
Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?
EyjanNú er komið á daginn að heildarkostnaðurinn við kaup og standsetningu á Hótel Sögu fyrir menntavísindasvið Háskóla Íslands og Félagsstofnun stúdenta er ekki 12,7 milljarðar heldur 15,7 milljarðar, samkvæmt frétt í Morgunblaðinu í morgun. Stafar þetta af því að í upphaflegum tölum var ekki tekið tillit til þess hlutar sem tilheyrir Félagsstofnun. Reiknað til núvirðis Lesa meira
Orðið á götunni: Enn tapar Sjálfstæðisflokkurinn fylgi – boðar ekki gott fyrir sveitarstjórnarkosningar í maí 2026
EyjanNý skoðanakönnun um fylgi flokkanna sýnir að Samfylkingin og Viðreisn hafa bætt við sig fylgi og ríkisstjórnin er með góðan meirihluta meðal þjóðarinnar. Á sama tíma tapa allir stjórnarandstöðuflokkarnir fylgi og er Sjálfstæðisflokkurinn með 18,9 prósent, sem er undir kjörfylgi hans frá því í nóvember, en það var langminnsta fylgi sem flokkurinn hefur nokkru sinni Lesa meira
Orðið á götunni: Vindhögg í beinni hjá sægreifum og RÚV
EyjanOrðið á götunni er að fréttastofa RÚV gengið fram af fólki með beinni útsendingu frá „fundi“ um veiðigjöld frá samkomuhúsinu á Grundarfirði í gærkvöldi. Ekki er þetta í fyrsta sinn sem fréttastofan skilur fólk eftir orðlaust yfir vinnubrögðum sem í besta falli eru slæleg. Í dagskrárkynningu var greint frá því að um fund yrði að Lesa meira
Orðið á götunni: Örvænting grípur um sig meðal uppgjafaráðherra
EyjanOrðið á götunni er að örvænting hafi gripið um sig meðal fyrrverandi ráðherra og annarra fyrrum fyrirmenna sem fram til þessa hafa getað horft fram á áhyggjulaust ævikvöld með ríkulegum eftirlaunaréttindum á kostnað skattgreiðenda. Sem kunnugt er safna embættismenn og stjórnmálamenn, ekki síst þeir sem komast í hina eftirsóknarverðu ráðherrastóla, eftirlaunarétti sem tekur réttindasöfnun á Lesa meira
Sjávarútvegurinn segir þungan róður framundan – Áróður segja stjórnarliðar
FréttirSamtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) bera sig illa vegna frumvarps til breytinga á veiðigjöldum sem atvinnuvegaráðherra hefur kynnt. Segja samtökin að frumvarpið muni tvöfalda gjaldtöku á sjávarútveginn og valda auknum rekstrarerfiðleikum í greininni. Atvinnuvegaráðherra og fjármálaráðherra segja greinina hins vegar vel ráða við breytingarnar og aðrir stjórnarliðar segja að samtökin hafi þegar hafist handa við Lesa meira