Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco
Fókus13.12.2018
Hrafn Gunnlaugsson leikstjóri og lífskúnster ökklabrotnaði fyrir nokkru og segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann hafi vantað hjólastól til að komast um. „Hringdi á alla í símaskránni,“ segir Hrafn, og bætir við að verðin á hjólastól hafi verið frá 79.800 – 140.000 kr. Eftir ábendingu frá pólskri ræstingakonu hringdi hann í Costco og Lesa meira
Costco ferð Söndru endaði með ósköpum – Ostar urðu að hreindýrum
Fókus19.09.2018
Sandra Lárusdóttir, eigandi Heilsu og útlit, brá sér í Costco í dag með innkaupalista og eins og oft vill gerast í búðum, endaði ýmislegt aukalega ofan í kerrunni sem ekki var á listanum. Sandra hefur unnið hörðum höndum að því undanfarið að stækka stofuna og á morgun er opnunarpartý. Hún ákvað því að fara í Lesa meira
