Nína Richter skrifar: Þegar kærastar urðu asnalegir
EyjanFastir pennarFyrir 5 klukkutímum
Rétt fyrir hrekkjavöku, birti Vogue pistil eftir Chanté Joseph undir fyrirsögninni „Er orðið vandræðalegt að eiga kærasta?“ Hún lýsir nýrri nethegðun sem hún hefur tekið eftir hjá gagnkynhneigðum konum, þar sem þær fela kærastana sína fyrir fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Höfundur bendir á að sumar þeirra njóti þess að virðast lausar og liðugar á netinu, með Lesa meira
