fbpx
Mánudagur 06.desember 2021

Cannibal Corpse

Gítarleikari Cannibal Corpse réðst á lögreglumann með hnífi

Gítarleikari Cannibal Corpse réðst á lögreglumann með hnífi

12.01.2019

Þungarokksheimurinn fékk annað áfall í desember þegar Pat O’Brien, gítarleikari dauðarokkssveitarinnar Cannibal Corpse, var handtekinn. Hann braust inn og réðst á lögreglumann með hnífi. Á meðan brann heimili hans þar sem fundust tugir skotvopna af ýmsu tagi og þrjár mennskar hauskúpur. Aðeins eru nokkrir mánuðir síðan gítarleikari þungarokkssveitarinnar Manowar var handtekinn fyrir vörslu barnakláms. Cannibal Corpse er Íslendingum að góðu kunn, enda heimsótti hljómsveitin landið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af