Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“
PressanEllefti kynningarfulltrúi hjónanna Meghan Markle og Harry Bretaprins, Meredith Maines, sagði upp störfum eftir myndatöku hjónanna með Kardashian fjölskyldunni. Maines var með starfstitilinn yfirmaður samskipta hjá Archewell Philanthropies. Heimildarmaður segir Page Six að Maines hafi sagt upp störfum fyrir jól en muni starfa hjá fyrirtækinu fram yfir áramót til að aðstoða við breytingarnar. Dramatíkin með Lesa meira
Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
PressanKarl Bretakonungur gaf nýlega tilfinningaþrungna og jákvæða uppfærslu um baráttu sína við krabbamein. „Í dag get ég deilt með ykkur þeim góðu fréttum að þökk sé snemmbúinni greiningu, árangursríkri íhlutun og fylgni við fyrirmæli lækna, er hægt að stytta krabbameinsmeðferðaráætlun mína á nýju ári,“ sagði Karl á föstudag í sjónvarpsávarpi sem er hluti af Stand Lesa meira
Karl og Camilla afhjúpa jólakort ársins
FókusKarl Bretakonungur og Camilla drottning birtu árlegt jólakort sitt á Instagram á laugardag. Á myndinni má sjá þau brosa breitt og haldast í hendur, en myndin er tekin í Villa Wolkonsky í Róm á Ítalíu í apríl. „ It’s beginning to look a lot like Christmas!“ skrifa hjónin við myndina eða „Það er farið að Lesa meira
Hjartnæm ástæða þess að Karl konungur vill „sérstök“ jól í ár
PressanKarl Bretakonungur vonast til að gera þessi jól „sérstök“ þar sem hann býr sig undir þann möguleika að þau verði sín síðustu jól. „Karl forgangsraðar skyldum sínum, en hann er líka fjölskyldumaður sem veit að tími hans er dýrmætur,“ sagði heimildarmaður við Us Weekly á fimmtudag. „Hann vill sérstök jólí ár ef þau verða þau Lesa meira
Karl konungur niðurlægir litla bróður enn á ný – „Nafn hans skal afmáð“
PressanKarl konungur niðurlægði bróður sinn, Andrew Mountbatten-Windsor, enn á ný með því að svipta hann síðasta konunglega titlinum. „Konungurinn hefur fyrirskipað að skipun Andrews Albert Christian Edwards Mountbatten-Windsor sem riddarafélaga af Göfugustu Sokkabandsreglunni, dagsett 23. apríl 2006, skuli felld úr gildi og ógild og að nafn hans skuli afmáð úr skrá umræddrar reglu,“ sagði í Lesa meira
Filippus prins gaf Harry viðvörun fyrir brúðkaup hans og Markle
PressanFilippus prins, sem lést árið 2021, er sagður hafa gefið barnabarni sínu, Harry Bretaprins, harða viðvörun fyrir brúðkaup hans og Meghan Markle árið 2018. „Maður fer út með leikkonum, maður giftist þeim ekki,“ er sagt að Filippus hafi sagt við Harry eftir að hann og Markle trúlofuðust árið 2017, af ævisagnaritara konungsfjölskyldunnar, Andrew Lownie, í Lesa meira
Hraunar yfir Markle – Segir hana hafa náð kómískum hæðum í fáránlegu viðtali
FókusBlaðamaður New York Post, Kirsten Fleming, fer ekki mjúkum höndum um Meghan Markle. Segir hún að á meðan Vilhjálmur Bretaprins og Katrin hertogaynja vinni að því að nútímavæða konungsvaldið, sé Meghan Markle, sem búsett er í Bandaríkjunum og var hluti af bresku konungsfjölskyldunni í innan við tvö ár að baða sig í viðhöfn og klisjukenndum Lesa meira
Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi
PressanFyrrverandi hertogaynjan af York Sarah Ferguson heldur áfram að finna fyrir miklum áhrifum af hneykslismáli fyrrverandi eiginmanns hennar, Andrew Mountbatten-Windsor. Væntanleg barnabók Ferguson Flora and Fern: Kindness Along the Way hefur verið tekin úr útgáfu eftir nýleg ummæli. Bókin átti upphaflega að koma út 9. Október. Útgáfudegi var frestað til 20. nóvember, en nú er Lesa meira
Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
PressanHeimildarmenn konungsfjölskyldunnar eru yfir sig hneykslaðir á mætingu Harry Bretaprins og Meghan Markle í 70 ára afmælisveislu Kris Jenner og segja að það sýni hvers vegna hjónin ættu ekki að vera boðin aftur inn í konungsfjölskylduna, þau séu taktlaust tvíeyki. „Þetta er svo klisjukennt,“ sagði heimildarmaður sem starfar fyrir konungsfjölskylduna. Hertoginn og hertogaynjan af Sussex Lesa meira
Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
PressanAndrew fyrrum Bretaprins er sagður hafa breytt Buckingham-höll í sitt eigið persónulega vændishús. Hann fékk vændiskonur á staðinn og allt með vitneskju móður sinnar, Elísabetar drottningar, sem hélt hylmdi yfir athæfi sonarinar. Þessu heldur sagnfræðingurinn Andrew Lownie fram í bók sinni Entitled: The Rise and Fall of the House of York. „Hann flutti vændiskonur inn Lesa meira
