Filippus prins gaf Harry viðvörun fyrir brúðkaup hans og Markle
PressanFilippus prins, sem lést árið 2021, er sagður hafa gefið barnabarni sínu, Harry Bretaprins, harða viðvörun fyrir brúðkaup hans og Meghan Markle árið 2018. „Maður fer út með leikkonum, maður giftist þeim ekki,“ er sagt að Filippus hafi sagt við Harry eftir að hann og Markle trúlofuðust árið 2017, af ævisagnaritara konungsfjölskyldunnar, Andrew Lownie, í Lesa meira
Hraunar yfir Markle – Segir hana hafa náð kómískum hæðum í fáránlegu viðtali
FókusBlaðamaður New York Post, Kirsten Fleming, fer ekki mjúkum höndum um Meghan Markle. Segir hún að á meðan Vilhjálmur Bretaprins og Katrin hertogaynja vinni að því að nútímavæða konungsvaldið, sé Meghan Markle, sem búsett er í Bandaríkjunum og var hluti af bresku konungsfjölskyldunni í innan við tvö ár að baða sig í viðhöfn og klisjukenndum Lesa meira
Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi
PressanFyrrverandi hertogaynjan af York Sarah Ferguson heldur áfram að finna fyrir miklum áhrifum af hneykslismáli fyrrverandi eiginmanns hennar, Andrew Mountbatten-Windsor. Væntanleg barnabók Ferguson Flora and Fern: Kindness Along the Way hefur verið tekin úr útgáfu eftir nýleg ummæli. Bókin átti upphaflega að koma út 9. Október. Útgáfudegi var frestað til 20. nóvember, en nú er Lesa meira
Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
PressanHeimildarmenn konungsfjölskyldunnar eru yfir sig hneykslaðir á mætingu Harry Bretaprins og Meghan Markle í 70 ára afmælisveislu Kris Jenner og segja að það sýni hvers vegna hjónin ættu ekki að vera boðin aftur inn í konungsfjölskylduna, þau séu taktlaust tvíeyki. „Þetta er svo klisjukennt,“ sagði heimildarmaður sem starfar fyrir konungsfjölskylduna. Hertoginn og hertogaynjan af Sussex Lesa meira
Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
PressanAndrew fyrrum Bretaprins er sagður hafa breytt Buckingham-höll í sitt eigið persónulega vændishús. Hann fékk vændiskonur á staðinn og allt með vitneskju móður sinnar, Elísabetar drottningar, sem hélt hylmdi yfir athæfi sonarinar. Þessu heldur sagnfræðingurinn Andrew Lownie fram í bók sinni Entitled: The Rise and Fall of the House of York. „Hann flutti vændiskonur inn Lesa meira
Snýr óvænt aftur eftir 8 ára fjarveru
PressanHertogaynjan af Sussex Meghan Markle mun vera á leið aftur á skjáinn, átta árum eftir að hún yfirgaf leiklistarferilinn. Samkvæmt Sun er Markle sögð hluti af leikaraliði myndarinnar Close Personal Friends þar sem Jack Quaid, Lily Collins og Brie Larsen fara með aðalhlutverkin. Markle leikur sjálfa sig í myndinni sem fjallar um tvö pör þar Lesa meira
Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
PressanEins og greint var frá í gær hefur Andrés prins verið sviptur prins-titli sínum og verður honum gert að flytja út úr hinu glæsilega Royal Lodge-setri sem er í eigu krúnunnar. Andrés hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu og hefur fast verið sótt að bresku konungsfjölskyldunni vegna tengsla hans við kynferðisbrotamanninn Jeffrey Epstein. Lesa meira
Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu
PressanEins og DV greindi frá í gær þá komu endurminningar Virginiu Giuffre út á þriðjudag, en hún var þolandi níðingsins Jeffrey Epstein og einnig konan sem tengdi Andrés Bretaprins við Epstein. Giuffrey hafði unnið að æviminningum sínum en hún lést áður en til útgáfu kom. Það var Amy Wallace sem tók að sér að klára Lesa meira
Vilhjálmur klökkur í erfiðu samtali
PressanVilhjálmur Bretaprins hélt aftur af tárum í samtali við Rhian Mannings sem missti eiginmann sinn vegna sjálfsvígs. Eiginmaður Mannings, Paul tók eigið líf fimm dögum eftir skyndilegt andlát George, eins árs gamals sonar þeirra, vegna veikinda árið 2012. Hjónin áttu einnig dótturina Holly, sem er 17 ára og soninn Isacc, 16 ára. Í samtalinu sem Lesa meira
Segist ekki ætla að gera sömu mistök í hjónabandi sínu og foreldrar hans gerðu
PressanVilhjálmur Bretaprins segist nota það sem hann lærði af misheppnuðu hjónabandi foreldra sinna í hjónabandi sínu og Katrínar. Prinsinn rifjaði upp mistök foreldra sinna, Karls III. konungs og Díönu prinsessu, í þætti Eugene Levy í þáttaröðinni The Reluctant Traveler, sem kom út 3. október. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að þetta andrúmsloft skapist Lesa meira
