Fyrrverandi bryti bresku konungsfjölskyldunnar sviptir hulunni af fjölskyldudeilum og af hverju Harry á ekki afturkvæmt
FókusFyrrverandi bryti (e. butler) Buckingham-hallar, Grant Harrold, afhjúpar í nýútkominni bók sinni, The Royal Butler, fjögurra orða álit Filippusar prins um hjónaband Harrys prins og Meghan Markle, og af hverju Karl konungur mun aldrei aftur treysta Harry og áætlun Vilhjálms um að nútímavæða konungsfjölskylduna. „Konungurinn treystir ekki Harry vegna þess sem Harry hefur sagt. Hann Lesa meira
Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga
FókusVilhjálmur Bretaprins, eiginkona hans Katrín og börnin þrjú, Georg, 12 ára, Charlotte, 10 ára, og Louis, sjö ára, hyggjast búa í Fort Lodge, átta svefnherbergja höll í Windsor Great Park sem verður „heimili þeirra að eilífu“, að því er Daily Mail greindi frá á sunnudag. Vegna þessa voru tvær aðskildar fjölskyldur sem bjuggu í sumarhúsum Lesa meira
Fyrrverandi aðstoðarkona Katrínar sópar Markle af samfélagsmiðlum um leið og hún segir starfinu lausu
FókusFyrrverandi aðstoðarkona Katrínar Middleton til langs tíma, Natasha Archer, hefur hætt að fylgja Meghan Markle á Instagram. Archer, sem var hægri hönd prinsessunnar af Wales í mörg ár, gerði nýlega Instagram-síðu sína opinbera, en hefur síðan lokað henni aftur, með nokkrum breytingum. Áhugasamir aðdáendur konungsfjölskyldunnar tóku eftir því að Archer, sem hafði fylgt As Ever Lesa meira
Harry réttir fram sáttaboð til föður síns með tveggja ára fyrirvara
PressanHarry Bretaprins hefur hug á að rétta föður sínum, Karli Bretakonungi, og bróður, Vilhjálmi Bretaprins sáttahönd, eða „ólífugrein“ eins og breskir miðlar nefna það, með því að bjóða þeim á Invictus-leikana árið 2027, sem haldnir verða i Birmingham í Englandi. Boð verður sent með tölvupósti til feðganna síðar í þessum mánuði, og formlegt boð verður Lesa meira
Segja Markle sífellt að þykjast fyrir samfélagsmiðla – „Hún er gangandi svindl“
FókusNetverjar eru fullvissir um að Meghan Markle sé að þykjast eftir að hún birti myndband af sér þar sem hún útbýr St. Patricks dags vöfflur fyrir börnin sín tvö. Í myndbandinu má sjá lögunina á vöfflujárninu sem Markle hellir vöfflublöndunni í. Haukfránir netverjar tóku hins vegar eftir að þegar vöfflurnar voru komnar á diska Archie, Lesa meira
Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?
PressanMeghan Markle virðist enn í basli með væntanlegt lífsstílsmerki sitt og það á fleiri en einu sviði. DailyMail greinir frá því að bæjaryfirvöld í spænska þorpinu Porreres á Mallorca eru að íhuga málsókn gegn hertogaynjunni fyrir að hafa stolið skjaldarmerki bæjarins fyrir merki lífsstílsmerkis hennar. Merkin eru eins og sjá má áþekk, hvort um sig Lesa meira
Gælunafn Markle meðal þjónustufólks konungsfjölskyldunnar
FókusÞjónustufólk bresku konungshallarinnar gaf Meghan Markle hertogaynju af Sussex gælunafn og það alls ekki fallegt að sögn breska blaðamannsins Tom Quinn. Segir hann starfsfólkið hafa kallað Markle Duchess of Difficult eða Erfiða hertogaynjan. „Hún gat verið erfið vegna þess að henni fannst lífið erfitt, að reyna að finna sig í og læra á marglaga miðaldra Lesa meira
Meghan Markle og Billie Eilish tóku höndum saman – Glöddu unglingsstúlku sem missti allt
FókusMeghan Markle, hertogaynja af Sussex, greindi frá því í færslu á Instagram í gær að hún og tónlistarkonan Billie Eilish hefðu saman aðstoðað unglingsstúlku sem missti allt sitt í skógareldunum sem geisuðu í ár í Los Angeles. „Mér var bara sagt að eitthvað væri komið sem ég hef beðið eftir,“ sagði Markle í myndbandi þar Lesa meira
Opna heimili sitt fyrir þeim sem þurftu að flýja gróðureldana
FréttirHertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa opnað heimili sitt í Montecito í Kaliforníu fyrir vinum og ástvinum sem þurft hafa að yfirgefa heimili sín vegna gróðureldanna í Los Angeles. Hjónin búa um 150 km norður af Los Angeles svæðinu. Svæðið hefur ekki verið rýmt, en íbúum hefur verið tilkynnt að rýma þyrfti Lesa meira
Heimili Harry og Meghan á hááhættusvæði – Gætu þurft að rýma tafarlaust
FréttirGríðarmiklir skógareldar geisa nú í Los Angeles í Kaliforníu og hefur að minnsta kosti 30 þúsund íbúum Los Angeles og nágrennis hefur verið gert að flýja heimili sín vegna skógareldana. Vatnsskortur er farinn að gera vart við sig og óttast yfirvöld það versta, eins og DV greindi frá í morgun. Sjá einnig: Los Angeles brennur Lesa meira