Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
PressanEins og greint var frá í gær hefur Andrés prins verið sviptur prins-titli sínum og verður honum gert að flytja út úr hinu glæsilega Royal Lodge-setri sem er í eigu krúnunnar. Andrés hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu og hefur fast verið sótt að bresku konungsfjölskyldunni vegna tengsla hans við kynferðisbrotamanninn Jeffrey Epstein. Lesa meira
Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu
PressanEins og DV greindi frá í gær þá komu endurminningar Virginiu Giuffre út á þriðjudag, en hún var þolandi níðingsins Jeffrey Epstein og einnig konan sem tengdi Andrés Bretaprins við Epstein. Giuffrey hafði unnið að æviminningum sínum en hún lést áður en til útgáfu kom. Það var Amy Wallace sem tók að sér að klára Lesa meira
Vilhjálmur klökkur í erfiðu samtali
PressanVilhjálmur Bretaprins hélt aftur af tárum í samtali við Rhian Mannings sem missti eiginmann sinn vegna sjálfsvígs. Eiginmaður Mannings, Paul tók eigið líf fimm dögum eftir skyndilegt andlát George, eins árs gamals sonar þeirra, vegna veikinda árið 2012. Hjónin áttu einnig dótturina Holly, sem er 17 ára og soninn Isacc, 16 ára. Í samtalinu sem Lesa meira
Segist ekki ætla að gera sömu mistök í hjónabandi sínu og foreldrar hans gerðu
PressanVilhjálmur Bretaprins segist nota það sem hann lærði af misheppnuðu hjónabandi foreldra sinna í hjónabandi sínu og Katrínar. Prinsinn rifjaði upp mistök foreldra sinna, Karls III. konungs og Díönu prinsessu, í þætti Eugene Levy í þáttaröðinni The Reluctant Traveler, sem kom út 3. október. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að þetta andrúmsloft skapist Lesa meira
Ákvörðun Karls konungs löðrungur í miðjum sáttaumleitunum
PressanHarry Bretaprins mun aldrei geta orðið konungsfjölskyldumeðlimur í hlutastarfi, þrátt fyrir nýlegar jákvæðar fregnir um samtal og sáttaumleitanir hans við föður sinn, Karl Bretakonung. „Konungurinn er maður sem fyrirgefur, en hann hefur einnig verið alveg skýr í því að standa við ákvörðun látinnar móður sinnar um að það geti ekki verið meðlimir í konungsfjölskyldunni sem Lesa meira
Gefur í skyn að fjölskyldan ætli að flytja aftur til Bretlands
PressanHarry prins, hertogi af Sussex, gaf í skyn að hann og eiginkona hans, Meghan Markle, væru að íhuga að snúa aftur til Bretlands þegar hann spjallaði við tónlistarkonuna Joss Stone á WellChild-verðlaunahátíðinni í London í síðustu viku. Stone sagði við tímaritið Hello! á mánudag að Harry hefði rætt við hana um nýlega flutninga hennar aftur Lesa meira
Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk
FókusFeðgarnir Harry prins og Karl konungur áttu endurfundi á miðvikudag, og er það í fyrsta sinn sem feðgarnir hittast í meira en ár. Harry virtist kátur eftir fundinn og tók það eitt fram að faðir hans hefði það gott, en Karl konungur glímir við krabbamein. Þeir hittust að breskum sið í teboði og spjölluðu þar Lesa meira
Fyrrverandi bryti bresku konungsfjölskyldunnar sviptir hulunni af fjölskyldudeilum og af hverju Harry á ekki afturkvæmt
FókusFyrrverandi bryti (e. butler) Buckingham-hallar, Grant Harrold, afhjúpar í nýútkominni bók sinni, The Royal Butler, fjögurra orða álit Filippusar prins um hjónaband Harrys prins og Meghan Markle, og af hverju Karl konungur mun aldrei aftur treysta Harry og áætlun Vilhjálms um að nútímavæða konungsfjölskylduna. „Konungurinn treystir ekki Harry vegna þess sem Harry hefur sagt. Hann Lesa meira
Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga
FókusVilhjálmur Bretaprins, eiginkona hans Katrín og börnin þrjú, Georg, 12 ára, Charlotte, 10 ára, og Louis, sjö ára, hyggjast búa í Fort Lodge, átta svefnherbergja höll í Windsor Great Park sem verður „heimili þeirra að eilífu“, að því er Daily Mail greindi frá á sunnudag. Vegna þessa voru tvær aðskildar fjölskyldur sem bjuggu í sumarhúsum Lesa meira
Fyrrverandi aðstoðarkona Katrínar sópar Markle af samfélagsmiðlum um leið og hún segir starfinu lausu
FókusFyrrverandi aðstoðarkona Katrínar Middleton til langs tíma, Natasha Archer, hefur hætt að fylgja Meghan Markle á Instagram. Archer, sem var hægri hönd prinsessunnar af Wales í mörg ár, gerði nýlega Instagram-síðu sína opinbera, en hefur síðan lokað henni aftur, með nokkrum breytingum. Áhugasamir aðdáendur konungsfjölskyldunnar tóku eftir því að Archer, sem hafði fylgt As Ever Lesa meira
