fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

bráðnun jökla

Loftslagsvandinn sem þú hefur aldrei heyrt um – „Þriðji pólinn“ bráðnar á methraða

Loftslagsvandinn sem þú hefur aldrei heyrt um – „Þriðji pólinn“ bráðnar á methraða

Pressan
08.02.2019

Niðurstöður nýrrar skýrslu sína að þriðjungur jökla í Himalayfjöllunum verður bráðnaður um næsta aldamót. Það mun gerast jafnvel þótt mannkyninu takist að halda hnattrænni hlýnun á því stigi sem hún hefur nú náð og þannig koma í veg fyrir frekari hlýnun. Himalayafjöllin hafa stundum verið nefnd „þak heimsins“ enda eru þau hæsti fjallgarður heimsins. Vísindamenn Lesa meira

Norðurheimskautið bráðnar – 100.000 ára plöntur koma undan ísnum

Norðurheimskautið bráðnar – 100.000 ára plöntur koma undan ísnum

Pressan
30.01.2019

Vísindamenn telja líklegt að hitinn á Norðurheimskautinu sé nú hærri en hann hefur verið síðustu 115.000 ár. Samfara þessum hita bráðnar ísinn sem hefur árþúsundum saman legið yfir eyjunum nærri Norðurpólnum. Kanadískir og bandarískir vísindamenn hafa nú staðfest að plöntur, sem hafa legið undir ís á Baffin eyju í rúmlega 100.000 ár, eru nú komnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af