fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

börn

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn

Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Börn sem eru með mjög háa greindarvísitölu eru öðruvísi en önnur börn, ekki bara hvað varðar gáfnafarið því ákveðin persónuleikaeinkenni einkenna þau og láta þau skera sig úr. Með barn með mjög háa greindarvísitölu er átt við barn sem er með 130 stig eða meira í greindarvísitölu. Talið er að um tvö prósent allra barna Lesa meira

Slæmar fréttir fyrir börn sem eiga eða langar í snjallsíma

Slæmar fréttir fyrir börn sem eiga eða langar í snjallsíma

Pressan
Fyrir 2 vikum

Niðurstöður nýrrar rannsóknar gefa til kynna að það geti verið skaðlegt fyrir andlega heilsu barna undir 13 ára aldri að nota snjallsíma og samfélagsmiðla. Greint er frá þessu á heilsuvef CNN. Í rannsókninni fundust tengsl milli snjallsímanotkunar hjá börnum í þessum aldurshópi og sjálfsvígshugsana, verri stjórnar á tilfinningum, minna sjálfsálits og minni tengsla við veruleikann. Lesa meira

Beið bana á átta ára afmælisdaginn – Móðirin varar aðra foreldra við

Beið bana á átta ára afmælisdaginn – Móðirin varar aðra foreldra við

Pressan
02.05.2025

Þann 27. apríl á síðasta ári gekk kona að nafni Carly Dunbar inn í herbergi sonar síns, Joshua, á heimili þeirra í bænum Birkenhead sem er nágrannabær borgarinnar Liverpool á Englandi. Við blasti hryllileg sjón. Joshua var meðvitundarlaus og sýndi engin viðbrögð þegar reynt var að vekja hann. Því miður lést hann síðar sama dag Lesa meira

Börn á Egilsstöðum biðja um meiri ró – „Hvetja fólk til hæglætis og rólegheita“

Börn á Egilsstöðum biðja um meiri ró – „Hvetja fólk til hæglætis og rólegheita“

Fréttir
01.05.2025

Sá hraði og mikla áreiti sem fylgir nútímasamfélagi, ekki síst vegna óheyrilegs magns upplýsinga sem dynur á okkur allan sólarhringinn, hefur sett mark sitt á marga einstaklinga, sem margir eiga erfitt með að finna innri ró, og þar sem margir einstaklingar koma saman fer oft ekki mikið fyrir rólegheitum. Börn í 4. bekk í Egilsstaðaskóla Lesa meira

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili

Fréttir
16.04.2025

Nýlega var ónefndur maður sakfelldur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að hafa á þriggja ára tímabili beitt þáverandi stjúpsyni sína tvo, á barnsaldri, ítrekað bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi. Maðurinn var þó sýknaður af hluta ákærunnar sem hljóðaði upp á að ofbeldið hafi staðið yfir í sex ár. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa á umræddu Lesa meira

Horfðu á pabba drepa mömmu

Horfðu á pabba drepa mömmu

Pressan
17.02.2025

Í dag hófust réttarhöld í Noregi yfir manni sem varð eiginkonu sinni að bana í Bergen á síðasta ári. Þrjú börn hjónanna, öll á leikskólaldri, urðu vitni að morðinu og var það elsta barnið sem hringdi í neyðarlínuna. Lýsingar í frétt norska ríkisútvarpsins frá réttarhöldunum eru vægast sagt sláandi. Ljóst er að morðið, sem maðurinn Lesa meira

Orðið á götunni: Leyfilegt að mismuna börnum – mótmæli á Austurvelli í kvöld

Orðið á götunni: Leyfilegt að mismuna börnum – mótmæli á Austurvelli í kvöld

Eyjan
10.02.2025

Orðið á götunni er að þungt sé í kennurum eftir að Félagsdómur úrskurðaði skæruverkföll þeirra í nokkrum grunn- og leikskólum ólögleg. Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu að þar sem aðeins hluti félagsmanna kennarafélaga innan sveitarfélags greiddi atkvæði um verkfallsboðun væru verkföll ólögleg. Þar með var ljóst að verkföllin voru ólögleg alls staðar nema í Snæfellsbæ, Lesa meira

Móðir segir Ísland ekki lengur barnvænt og kallar eftir hugarfarsbreytingu – „Þetta er alvarlegt vandamál. Við þurfum hjálp!“

Móðir segir Ísland ekki lengur barnvænt og kallar eftir hugarfarsbreytingu – „Þetta er alvarlegt vandamál. Við þurfum hjálp!“

Fókus
19.12.2024

Móðir á Íslandi furðar sig á því að enginn flokkur í nýafstaðinni kosningabaráttu hafi látið málefni mæðra sig varða. Um mikilvægan hóp í samfélaginu sé um að ræða, sérstaklega þar sem frjósemi Íslendinga hefur aldrei verið minni. Foreldrar eigi undir högg að sækja í samfélagi sem sé ekki lengur barnvænt. Alina Vilhjálmsdóttir vekur athygli á Lesa meira

Þorgerður Katrín: Börn eiga ekki að vera á biðlistum – vantar verkstjórn hjá ríkisstjórninni

Þorgerður Katrín: Börn eiga ekki að vera á biðlistum – vantar verkstjórn hjá ríkisstjórninni

Eyjan
20.09.2024

Börn eiga ekki að vera á biðlistum. Þetta ætti að vera grundvallar prinsipp í okkar stjórnsýslu en að undanförnu hefur börnum á biðlistum fjölgað. Það vantar verkstjórn í þessum málaflokkum og þótt Ásmundur Einar reyni að gera vel er hann svolítið einn í því. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hlusta Lesa meira

Barnahópur grunaður um morð

Barnahópur grunaður um morð

Pressan
03.09.2024

Hópur barna hefur verið handtekinn í Bretlandi vegna gruns um að hafa orðið áttræðum karlmanni, sem var úti að ganga með hundinn sinn, að bana. Málið kom upp í bænum Braunstone Town sem er í næsta nágrenni við borgina Leicester en í bænum búa um 17.000 manns. Ráðist var á gamla manninn í almenningsgarði á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af