fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025

Borgarstjórn

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ríkisstjórnin náði veiðigjaldamálinu í gegnum Alþingi í sumar en hatrammt málþóf stjórnarandstöðunnar varð til þess að ekki náðist að afgreiða 44 önnur mál, mörg hver mjög mikilvæg. Stjórnarskráin leyfir ekki að mál lifi milli þinga og því verður að endurflytja þau og fjalla um alveg frá grunni. Dagur B. Eggertsson, þingmaður og fyrrverandi borgarstjóri, er Lesa meira

Orðið á götunni: Átökin í borginni – stóra prófið fyrir Guðrúnu Hafsteins

Orðið á götunni: Átökin í borginni – stóra prófið fyrir Guðrúnu Hafsteins

Eyjan
07.10.2025

Það er ekkert leyndarmál að Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn, er ekki í stuðningsmannaliði Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns flokksins. Hildur er góð vinkona Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og studdi hana með ráðum og dáð í formannsslagnum þar sem Guðrún fór með sigur af hólmi. Guðrún fór hægt af stað sem formaður og lagði ekki í að Lesa meira

Orðið á götunni: Hreinsanir í borgarstjórn – konur áfram í valdastöðum

Orðið á götunni: Hreinsanir í borgarstjórn – konur áfram í valdastöðum

Eyjan
06.10.2025

Flest bendir til þess að líkja megi breytingum í borgarstjórn Reykjavíkur næsta vor við hreinsanir. Þegar liggur fyrir að ýmsir munu hætta að eigin ósk og enn fleiri falla út, ýmist vegna ákvarðana flokka þeirra eða í kosningunum sjálfum. Orðið á götunni er að helmingur borgarfulltrúanna tuttugu og þriggja sé nær óþekktur og hafi sig Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Stórt skarð höggvið í raðir skrímsladeildarinnar?

Svarthöfði skrifar: Stórt skarð höggvið í raðir skrímsladeildarinnar?

EyjanFastir pennar
26.09.2025

Sú saga gengur fjöllum hærra að Andrés Magnússon, fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins, hafi sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum. Ekki fylgir það sögunni hver ástæða hinnar meintu úrsagnar sé en spáð er og spekúlerað um að það tengist óánægju Andrésar með Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann flokksins. Andrés var, eins og öll skrímsladeildin, í liði Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur í formannsslagnum Lesa meira

Guðrún hjólar í meirihlutann í borginni og segir að Áslaug Arna yrði frábær borgarstjóri

Guðrún hjólar í meirihlutann í borginni og segir að Áslaug Arna yrði frábær borgarstjóri

Fréttir
25.09.2025

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Sjálfstæðismenn myndu grípa það tækifæri með báðum höndum að fá að stjórna í borginni. Guðrún er gestur Aríels Péturssonar, formanns Sjómannadagsráðs, í hlaðvarpsþættinum Sjókastið þar sem margt forvitnilegt ber á góma. Í þættinum var Guðrún annars vegar spurð út í slæmt gengi Sjálfstæðisflokksins í borginni á undanförnum árum og Lesa meira

Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni

Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni

Eyjan
18.09.2025

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og bróðir Andrésar, forstöðumanns Skrímsladeildarinnar, fjallar um fjármál borgarinnar í Morgunblaðinu dag eftir dag. Hann virðist telja sig hafa mikið vit á fjármálum, þó ýmsir dragi það í efa. Í Morgunblaðinu í gær segir Kjartan: „Til að ná tökum á fjármálum borgarinnar og þar með skuldunum þurfa breytingar að verða í Lesa meira

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“

Fréttir
04.09.2025

„Ekk­ert sveit­ar­fé­lag legg­ur eins há gjöld á nýj­ar íbúðir og Reykja­vík­ur­borg. Borg­in er met­hafi í skatt­lagn­ingu á íbúðar­hús­næði,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni bendir hann á að gatna­gerðar­gjöld í Reykja­vík hafi hækkað um allt að 91% um mánaðamót­in og byggist hækkunin á samþykkt fyrr­ver­andi meiri­hluta Lesa meira

Heiða Björg Hilmisdóttir: Þurfum hraðari uppbyggingu – lítið gerðist í tíð Einars sem borgarstjóra

Heiða Björg Hilmisdóttir: Þurfum hraðari uppbyggingu – lítið gerðist í tíð Einars sem borgarstjóra

Eyjan
21.03.2025

Í tíð Einars Þorsteinssonar sem borgarstjóra var margt látið sitja á hakanum sem mikilvægt hefði verið að framkvæma. Þetta voru fulltrúar Samfylkingarinnar í borgarstjórn ósáttir við. Rekstur borgarinnar gengur samt ekki bara út á hagtölur og peninga. Borgarfulltrúar fá lýðræðislegt umboð til að vinna að ákveðnum samfélagsbreytingum og halda vörð um gildi. Samfylkingin er mun Lesa meira

Margir hugsi yfir launum Heiðu: „Þessi tala er út í hött og móðgandi“ – „Dæmigerð feðraveldisumfjöllun“

Margir hugsi yfir launum Heiðu: „Þessi tala er út í hött og móðgandi“ – „Dæmigerð feðraveldisumfjöllun“

Fréttir
05.03.2025

Fjörugar umræður hafa farið fram á samfélagsmiðlum í dag vegna frétta um laun Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra. Samkvæmt ráðningarsamningi eru laun borgarstjóra 2.628.812 krónur og þar að auki fær hann greiddan fastan starfskostnað að fjárhæð 155.453 krónur. Þá hefur borgarstjóri embættisbifreið til umráða. Þá greindi Vísir frá því í morgun að Heiða fái 229.151 þúsund Lesa meira

Orðið á götunni: Vígaferli innan Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn

Orðið á götunni: Vígaferli innan Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn

Eyjan
01.10.2024

Orðið á götunni er að fólk eigi nú sífellt betra með að skilja hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn Reykjavíkur er talinn það sem kallað er ÓSTJÓRNTÆKUR vegna þess að innan þessa fámenna hóps er hver höndin upp á móti annarri. Hildur Björnsdóttir hefur enga stjórn á sínu liði eins og berlega kom fram þegar borgarstjórnarflokkurinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af