„Áróðursrit“ Reykjavíkurborgar sagt vera „montblað“ borgarstjóra – Sjáðu hvað það kostaði
EyjanSkrifstofa borgarstjóra og borgarritara hefur svarað fyrirspurn Sjálfstæðisflokksins og Flokks fólksins um kostnað við upplýsingabækling um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík, sem nefndur hefur verið áróðursbæklingur af fulltrúa minnihlutans. Sjá nánar: Bæklingur Reykjavíkurborgar vekur spurningar – Sagður áróður í boði skattgreiðenda -„Hvað kostaði prentun og dreifing?“ Bæklingnum var dreift um allt höfuðborgarsvæðið og nam kostnaðurinn rétt Lesa meira
Borgarstjóri bölvar Mogganum og segir Eyþór tvísaga: „Stendur Eyþór ennþá í skuld við Samherja ?“
EyjanDagur B. Eggertsson, borgarstjóri, skrifar opna færslu á Facebook í dag hvar hann krefst svara frá Eyþóri Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins, og Samherja, vegna eignarhlutar Eyþórs í Morgunblaðinu sem var að hluta fjármagnaður af Samherja. Hefur helmingshlutur þess láns þegar verið afskrifaður í bókum Samherja. Borgarstjóri segir ótal spurningum ósvarað: „Af hverju fór Eyþór með hlut Lesa meira
Morgunblaðið hæðist að borgarstjóra –„Þetta er alger draumatillaga“
EyjanStaksteinahöfundur Morgunblaðsins fjallar um stefnu borgaryfirvalda í húsnæðismálum og tillögu Dags B. Eggertssonar um að bankarnir endurmeti greiðslumat sitt vegna íbúðarlána, en borgaryfirvöld hafa tilkynnt um 2000 nýjar íbúðir á næsta ári og alls séu um 4200 íbúðir á framkvæmdastigi: „Stefna borgaryfirvalda í skipulags- og húsnæðismálum hefur í megindráttum verið sú að auka við byggingar Lesa meira
Segir viðbúið að verkefnið fari fram úr áætlun – „Ekki nema von að menn spyrji sig spurninga“
EyjanEyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, gagnrýnir óvissuna varðandi fjármögnun samgöngusáttmálans sem borgarstjóri ræddi í Kastljósinu í gær: „Dagur B Eggertsson staðfesti í Kastljósi kvöldsins að fjárhagsáætlanir „samgöngupakkans“ væru á frumstigi. Hann staðfesti ennfremur að ekki liggur fyrir hver eigi að borga þegar verkefnið fer fram úr áætlun.Sem er viðbúið. Stærsti hluti fjármögnunarinnar upp á Lesa meira
Dagur hjólar í SI: „Væri kostur ef gögnin væru birt jafn ítarlega og gert var fyrir nokkrum árum“
EyjanDagur B. Eggertsson borgarstjóri, sem sætt hefur harðri gagnrýni fyrir að bregðast of seint við húsnæðiskreppunni og einblínt á lúxusíbúðir í miðbænum í stað lítilla og ódýrra íbúða fyrir fyrstu kaupendur, mundar lyklaborðið í dag vegna úttektar Samtaka iðnaðarins á íbúðum í byggingu. Í henni segir að viðsnúningur hafi orðið, þar sem nú séu 2.4 Lesa meira
Eyþór: „Ég braut af mér og ég viðurkenni það og ég lærði af því“
EyjanEyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, fjallar um feril sinn í Mannlífi í dag. Hann kemur inn á þegar hann var handtekinn fyrir ölvunarakstur árið 2006, þá oddviti Sjálfstæðismanna í Árborg, en hann keyrði á ljósastaur á Kleppsvegi og flúði af vettvangi, en málið vakti mikla athygli á sínum tíma. Hann segir atvikið hafa breytt Lesa meira
Eyþór segir uppgjörið lakara en gert var ráð fyrir – Dagur segir uppgjörið framar vonum
Eyjan„Hálfs árs uppgjör Reykjavíkurborgar sýnir sterkan rekstur en samstæða borgarinnar var rekin með 7,7 milljarða króna afgangi fyrstu sex mánuði ársins,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar er orðalagið nokkuð annað og jákvæðara en í tilkynningu Sjálfstæðisflokksins frá því fyrr í dag, um sama hlut. Þar er fundið að skuldaaukningu og að niðurstaðan sé lakari Lesa meira
Meirihlutinn segist hafa endurreist verkamannabústaðarkerfið – 807 manns á biðlista og vinstrimenn furðu lostnir
EyjanÍ gagnbókun frá meirihlutanum í borgarstjórn á fundi borgarráðs í gær, kemur fram að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar sé framsækin, róttæk og ábyrg og geri ráð fyrir endurreisn verkamannabústaðarkerfisins, sem nú þegar hafi átt sér stað. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, greinir frá því á Facebook að hún fái ekki séð að Reykjavíkurborg hafi staðið undir þeirri Lesa meira
Dagur borgarstjóri svarar fyrir VIP miðana: „Óvenju villandi og röng framsetning“
Eyjan„Skrif sem sett voru fram á vef Hringbrautar síðdegis í gær virðast hafa farið víða. Þar sagði í fyrirsögn að ég hefði þegið miða á tónlistarhátíðina Secret Solstice fyrir tæpa hálfa milljón! Ég er nú ýmsu vanur en verð þó að segja að þetta finnst mér óvenju villandi og röng framsetning þar sem viljandi er Lesa meira
Dagur um tapreksturinn: „Þurfa stjórnendur borgarinnar einfaldlega að halda vöku sinni og fylgjast með þróuninni“
EyjanÍ borgarráði í gær var lagt fram þriggja mánaða uppgjör A-hluta Reykjavíkurborgar. Þar kemur í ljós að það er 508 milljónum lakara en ráð var gert fyrir í áætlunum, en það er neikvætt um 343 milljónir í stað 165 milljóna jákvæðrar niðurstöðu samkvæmt áætlun. Morgunblaðið greinir frá. Þá var rekstarniðurstaða fyrir fjármagnsliði neikvæð um 168 Lesa meira