fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

borðspil

Jólaspilin: Einföld en spennandi fjölskylduspil

Jólaspilin: Einföld en spennandi fjölskylduspil

Fókus
19.12.2023

Fátt er jólalegra en að spila gott borðspil eftir jólamatinn eða í jólaboðinu. DV fer yfir nokkur af helstu jólaspilunum í ár. Hversu vel þekkirðu þú mótspilarana? Langbesta svarið er partíspil sem snýst í grófum dráttum um hversu vel þú þekkir félaga þína. Þetta er því best fyrir hópa sem þekkjast mjög vel, til dæmis fjölskyldur, eða Lesa meira

Jólaspilin: Heilaþrautir og skemmtun fyrir yngstu kynslóðina

Jólaspilin: Heilaþrautir og skemmtun fyrir yngstu kynslóðina

Fókus
15.12.2023

Fátt er jólalegra en að spila gott borðspil eftir jólamatinn eða í jólaboðinu. DV fer yfir nokkur af helstu jólaspilunum í ár. Einfalt og sígilt Tvenna, sem gengur einnig undir heitinu Dobble eða Spot it!, er eiginlega orðið klassískt barnaspil þó það hafi aðeins komið út fyrir tíu árum síðan. Vinsældirnar eru slíkar að það hafa verið gefið út Lesa meira

Jólaspilin: Þríleikur um íslenska arfleið

Jólaspilin: Þríleikur um íslenska arfleið

Fókus
12.12.2023

Fátt er jólalegra en að spila gott borðspil eftir jólamatinn eða í jólaboðinu. DV fer yfir nokkur af helstu jólaspilunum í ár. Það er alltaf skemmtilegt þegar koma út ný íslensk spil sem eru ekki hefðbundin spurningaspil, spil um íslenska tungu eða partíspil. Gamia Games hafa nú gefið út þríleik spila sem teljast til flóknari spila, hönnuð af Lesa meira

Jólaspilin: Nýjar útgáfur af nýklassískum spilum

Jólaspilin: Nýjar útgáfur af nýklassískum spilum

Fókus
09.12.2023

Fátt er jólalegra en að spila gott borðspil eftir jólamatinn eða í jólaboðinu. DV fer yfir nokkur af helstu jólaspilunum í ár.   Vetur í Carcassonne Carcassonne eftir Klaus-Jurgen Wrede kom út um aldamótin og hefur verið eitt af vinsælustu borðspilum heims allar götur síðan. Þetta er einfalt flísalagninarspil sem snýst um að safna stigum með því að byggja Lesa meira

Umdeildustu borðspil sögunnar

Umdeildustu borðspil sögunnar

Fókus
27.01.2019

Ekki eru öll borðspil góð og þroskandi afþreying. Sum þeirra eru umdeild, vafasöm, úr takti við tímann eða beinlínis ógeðfelld. Flest þessara spila eru einföld og hönnuð til að setja fram ákveðinn boðskap eða áróður frekar en að hafa skemmtanagildi. DV skoðaði nokkur af umdeildustu borðspilum sögunnar. Gyðingar burt! Þýskaland nasismans gat af sér mörg borðspil Lesa meira

Jólaspilin 2018 skoðuð: Partners+, Carcassonne, Cortex og Shit Happens

Jólaspilin 2018 skoðuð: Partners+, Carcassonne, Cortex og Shit Happens

Fókus
12.12.2018

Eitt sinn var bannað að spila á jólum. En eftir að fór að slakna á trúrækni landans urðu jólin að helsta spilatíma ársins. DV skoðaði nokkur af helstu spilunum sem koma út fyrir jólin.   Partners+ – Einfalt spil en flókin sálfræði Partners hefur notið einstakra vinsælda á Íslandi undanfarin ár. Spilið er tuttugu ára gamalt og hingað Lesa meira

Galdra Tommi vill koma upp spilasafni

Galdra Tommi vill koma upp spilasafni

Fókus
06.11.2018

Tómas V. Albertsson ber titilinn seiðgoði hjá Ásatrúarfélaginu og er í daglegu tali kallaður Galdra Tommi. Um árabil hefur hann rannsakað fjölkynngi en einnig er hann þekktur spilasafnari og hefur sankað að sér vel flestum íslenskum borð- og mannspilum. Tómas situr nú við skriftir og stefnir á að koma upp spilasafni fyrir austan fjall. DV heimsótti þennan sérstaka Lesa meira

Youtube-stjarnan Tom Vasel mætti á Midgard í Laugardalshöll

Youtube-stjarnan Tom Vasel mætti á Midgard í Laugardalshöll

Fókus
21.09.2018

Ráðstefnan Midgard Reykjavik var haldin helgina 15.–16. september og gekk vonum framar. Á sunnudeginum seldust miðarnir upp og töluvert var um erlenda ferðamenn á svæðinu. Allir „nördar“ gátu fundið eitthvað við sitt hæfi. Meðal annars var boðið upp á borðspilamót, Cosplay-keppni, víkingaslag, fyrirlestra um Star Wars og uppistand. Tölvuleikjaframleiðendur, myndlistarmenn, góðgerðarsamtök og fleiri stilltu einnig Lesa meira

Sjónarspil: Nýtt íslenskt borðspil vekur athygli

Sjónarspil: Nýtt íslenskt borðspil vekur athygli

22.06.2018

Hjónin Bergur Hallgrímsson og Tinna Finnbogadóttir hafa síðasta árið eða svo nýtt kvöldin til að þróa nýtt íslenskt spil sem byggir á þeirra eigin hugmynd.  Spilið heitir Sjónarspil og er 4-8 manna fjölskyldu- og partíspil sem gengur út á að leggja út spil með lýsingarorðum sem lýsa meðspilurunum best.  Það þarf að vanda valið, allir Lesa meira

Þekktasti spilarýnir heimsins kemur á ráðstefnu í Laugardalshöll

Þekktasti spilarýnir heimsins kemur á ráðstefnu í Laugardalshöll

Fókus
29.05.2018

Tom Vasel, frá Youtube stöðinni The Dice Tower, kemur til Íslands ásamt félaga sínum og rýninum Zee Garcia á ráðstefnuna Midgard sem haldin verður í Laugardalshöll 15. til 16. september. En á hátíðinni koma saman allir áhugamenn um borðspil, myndasögur og vísindaskáldskap. Áður hafði verið skipulagt að Garcia kæmi ásamt Sam Healey en hann komst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af