fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Borðplötur

Sagði leigjandann hafa skemmt dýrar borðplötur – Leigjandinn vildi fá eigur sínar aftur

Sagði leigjandann hafa skemmt dýrar borðplötur – Leigjandinn vildi fá eigur sínar aftur

Fréttir
12.02.2024

Nýlega var kveðinn upp úrskurður hjá Kærunefnd húsamála. Varðaði málið deilur leigjanda nokkurs og leigusala. Leigusalinn krafðist að viðurkennt yrði að leigjandanum bæri að greiða leigu að fjárhæð 370.000 krónur vegna júní 2023. Einnig að viðurkennt yrði að leigjandinn ætti að greiða kostnað upp á 680.883 krónur við að skipta út borðplötum í eldhúsi.  Leigjandinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af