Ekki stóð steinn yfir steini hjá bónda árum saman – Óþrifnaður, smithætta og léleg mjólkurgæði – Tók sig loks á
FréttirAtvinnuvegaráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Matvælastofnunar um að svipta ónefndan bónda starfsleyfi til framleiðslu á hrámjólk. Hafði óþrifnaðurinn á bæ bóndans verið svo mikill að Matvælastofnun taldi smithættu stafa af því og sagði mælanleg gæði mjólkurinnar á búinu svo slæm að hún uppfyllti ekki kröfur um matvælaöryggi. Mun stofnunin hafa haft aðstæður á bænum til sérstaks Lesa meira
Slapp við að greiða dagsektir vegna mistaka MAST
FréttirMatvælaráðuneytið hefur vísað frá kæru ónefnds bónda sem kærði ákvarðanir Matvælastofnunar (MAST) um að leggja á hann dagsektir og svipta hann leyfi til að selja mjólk. Álagning dagsektanna fór þó ekki fram fyrr en búið var að veita bóndanum mjólkursöluleyfið aftur en aldrei kom þó til þess að hann þyrfti að greiða dagsektirnar þar sem Lesa meira
MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma
FréttirMatvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi hluta dagsekta sem Matvælastofnun (MAST) lagði á ónefndan bónda yfir sex mánaða tímabil. Meðal annars hafði velferð dýra á bæ bóndans verið ábótavant og stofnunin verið með hann undir sérstöku eftirliti í töluverðan tíma og átti málið, að sögn stofnunarinnar, sér áralangan aðdraganda. Gerði bóndinn loks fullnægjandi úrbætur en ráðuneytið Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Eldhúsborðin og umheimurinn
EyjanFastir pennarÍ aðdraganda kosninga beina frambjóðendur athyglinni helst að þeim málum sem ætla má að séu heitustu umræðuefnin við eldhúsborðin á heimilum landsmanna. Vextir húsbyggjenda, biðlistar, skólar og atvinnan eru eðlilega nærtæk umræðuefni. Önnur mál, sem virðast fjarlægari, geta þó haft jafn mikil eða meiri áhrif á heimilisbúskapinn. Frambjóðendur þurfa líka að vera vakandi fyrir þeim. Lesa meira
Fjölskylda Bondi-morðingjans sendir stuðningskveðju til lögreglukonunnar sem skaut son þeirra til bana
FréttirFjölskylda Joel Cauchi, sem drap sex manneskjur og særði fjölmarga aðra í hnífaárás í verslunarmiðstöð í Sydney í gær, hefur sent frá yfirlýsingu þar sem fram kemur að þau séu miður sín yfir níðingsverki sonar þeirra. Þá senda þau hlýjar kveðjur til þeirra sem eiga um sárt að binda eftir árásina. Þá hefur komið fram Lesa meira
