fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Bóknám

Taka átti Davíð af foreldrum hans af því honum gekk illa að lesa

Taka átti Davíð af foreldrum hans af því honum gekk illa að lesa

Fókus
08.12.2023

Davíð Bergmann starfsmaður Fjölsmiðjunnar gerir niðurstöður Pisa-könnunarinnar að umtalsefni í aðsendri grein á Vísi. Hann setur niðurstöðurnar í samhengi við sína persónulegu reynslu af íslensku skólakerfi á sínum ungdómsárum. Davíð segir að hann hafi verið einn af þeim sem ekki átti auðvelt með nám eða lestur. Hann greinir meðal annars frá því að félagsmálayfirvöld hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af