Bob Saget er látinn
Pressan10.01.2022
Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget er látinn 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída síðdegis í gær að staðartíma. Hann tróð upp í Jacksonville á laugardaginn en hann hafði verið á ferðalagi um Bandaríkin með uppistand. Lögreglan í Orange County staðfesti á Twitter að Saget hefði fundist látinn síðdegis í gær. Ekkert bendi til Lesa meira