fbpx
Laugardagur 29.janúar 2022
Pressan

Bob Saget er látinn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. janúar 2022 06:17

Bob Saget lést í gær. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget er látinn 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída síðdegis í gær að staðartíma. Hann tróð upp í Jacksonville á laugardaginn en hann hafði verið á ferðalagi um Bandaríkin með uppistand.

Lögreglan í Orange County staðfesti á Twitter að Saget hefði fundist látinn síðdegis í gær. Ekkert bendi til að um afbrot hafi verið að ræða eða að fíkniefni hafi komið við sögu.

Margir muna eflaust eftir rödd Saget úr þáttaröðinni „How I Met Your Mother“ en hann var sögumaðurinn í þáttunum. Hann stýrði einnig „America‘s Funniest Home Videos“ hér áður fyrr.

Hann lætur eftir sig eiginkonuna Kelly Rizzo og á þrjár dætur frá fyrra hjónabandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Tryggja kaupir Consello
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óvænt niðurstaða norskrar rannsóknar – Kórónuveiran var hugsanlega til staðar í Noregi 2019

Óvænt niðurstaða norskrar rannsóknar – Kórónuveiran var hugsanlega til staðar í Noregi 2019
Pressan
Fyrir 2 dögum

WHO fylgist vel með – Nýtt afbrigði af Ómíkron sækir í sig veðrið

WHO fylgist vel með – Nýtt afbrigði af Ómíkron sækir í sig veðrið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skotinn til bana í Norsborg

Skotinn til bana í Norsborg
Pressan
Fyrir 3 dögum

Presturinn átti sér leyndarmál í kjallaranum

Presturinn átti sér leyndarmál í kjallaranum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sænskur prestur fær reynslulausn – Dæmdur fyrir aðild að morði

Sænskur prestur fær reynslulausn – Dæmdur fyrir aðild að morði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skotárás í þýskum háskóla – Fjölmargir særðir

Skotárás í þýskum háskóla – Fjölmargir særðir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ómíkron BA.2 ræður ríkjum í Danmörku – Er ástæða til að hafa áhyggjur?

Ómíkron BA.2 ræður ríkjum í Danmörku – Er ástæða til að hafa áhyggjur?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vísindamenn gera út af við algenga mýtu um svefn

Vísindamenn gera út af við algenga mýtu um svefn