Vísindamenn segja að þetta sé miklu betri mælikvarði en BMI-stuðullinn
PressanFyrir 2 dögum
Að mæla hlutfall hæðar og mittismáls er miklu betri mælikvarði á heilsu en hinn umdeildi BMI-líkamsþyngdarstuðull, samkvæmt rannsóknum. BMI-stuðullinn hefur löngum verið gagnrýndur þar sem hann tekur ekki tillit til vöðvamassa eða ólíkrar líkamsbyggingar einstaklinga. Hann byggir einungis á hæð og þyngd og er sá stuðull sem oftast er notaður til að meta hvort einstaklingar Lesa meira
