Dánarbú blindrar og fjölfatlaðrar konu þurfti að borga Tryggingastofnun – Hafði ekki hugmynd um skuldina
FréttirÚrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest kröfu Tryggingastofnunar á hendur dánarbúi vegna ofgreidds lífeyris en krafan var upphaflega hátt í ein milljón króna. Um er að ræða dánarbú konu sem var blind og þar að auki fjölfötluð og bjó í þjónustuíbúð en undir lokin á hjúkrunarheimili. Kemur fram í úrskurði nefndarinnar að konan hafi búið yfir mjög Lesa meira
Ónógur svefn gæti aukið líkurnar á sjónmissi
PressanHægt er að tengja of lítinn svefn, syfju að degi til og hrotur við auknar líkur á gláku sem er sjúkdómur sem getur valdið blindu. Rannsóknir benda til að gláka muni leggjast á 112 milljónir manns um allan heim á næstu 20 árum. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að það auki líkurnar á að fá Lesa meira
Þrír létust og einn missti sjónina eftir að hafa drukkið handspritt
PressanÞrír létust og einn missti sjónina eftir að hafa drukkið handspritt. Þrír til viðbótar eru í lífshættu. Talið er að fólkið hafi drukkið handspritt sem innihélt metanól. Heilbrigðismálaráðuneytið í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum skýrði frá þessu. Fram kemur að tilkynnt hafi verið um málin á nokkrum vikum í maí og hafi þau öll tengsl við Lesa meira
