fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

blinda

Dánarbú blindrar og fjölfatlaðrar konu þurfti að borga Tryggingastofnun – Hafði ekki hugmynd um skuldina

Dánarbú blindrar og fjölfatlaðrar konu þurfti að borga Tryggingastofnun – Hafði ekki hugmynd um skuldina

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest kröfu Tryggingastofnunar á hendur dánarbúi vegna ofgreidds lífeyris en krafan var upphaflega hátt í ein milljón króna. Um er að ræða dánarbú konu sem var blind og þar að auki fjölfötluð og bjó í þjónustuíbúð en undir lokin á hjúkrunarheimili. Kemur fram í úrskurði nefndarinnar að konan hafi búið yfir mjög Lesa meira

Þrír létust og einn missti sjónina eftir að hafa drukkið handspritt

Þrír létust og einn missti sjónina eftir að hafa drukkið handspritt

Pressan
04.07.2020

Þrír létust og einn missti sjónina eftir að hafa drukkið handspritt. Þrír til viðbótar eru í lífshættu. Talið er að fólkið hafi drukkið handspritt sem innihélt metanól. Heilbrigðismálaráðuneytið í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum skýrði frá þessu. Fram kemur að tilkynnt hafi verið um málin á nokkrum vikum í maí og hafi þau öll tengsl við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af