Björn Ingi svartsýnn og spáir kosningum í vetur – „Það mun allt loga“
Eyjan„Það er auðvitað milljón dollara spurningin,“ sagði fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, þegar hann var spurður hvort Samfylkingin væri hugsanlega að toppa of snemma. Björn Ingi var gestur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær þar sem hann fór yfir stjórnmálasviðið, nýja könnun Gallup á fylgi flokkanna og hvers sé að vænta í vetur. Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup er Samfylkingin Lesa meira
„Það er viðbjóðslegt að sjá ríkisútvarpið sem viljugt verkfæri í skrímslavæðingu þeirra sem hingað leita“
Eyjan„Það er RÚV sem aflúsaði Björn Inga eftir að hann gekk hér um og ryksugað upp fjölmiðla sem leppur auðmanna í þeim eina tilgangi að eyðileggja þá. Íslenskir fjölmiðlar eru verri eftir ævintýri Björns Inga og félaga. Það ætti því engum að koma á óvart að RÚV sé líka sá miðill sem opnar upp á Lesa meira
Björn Ingi í persónulegt gjaldþrot
FréttirBjörn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, greinir frá því í færslu á Facebook-síðu sinni að hann sé orðinn gjaldþrota. „Það er kannski við hæfi, nú þegar akkúrat 13 ár eru í dag frá því vefmiðillinn Pressan hóf göngu sína, að segja hér frá því að í síðustu viku fór ég í persónulegt gjaldþrot vegna mála sem Lesa meira
