fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Björn Bjarnason

Innmúraðir sjálfstæðismenn ósáttir við undirskriftalistann gegn Bjarna – „Stafrænt stríð“

Innmúraðir sjálfstæðismenn ósáttir við undirskriftalistann gegn Bjarna – „Stafrænt stríð“

Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins og Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus við Háskóla Íslands, sem eins og alþjóð veit er vel tengdur inn í flokkinn, hafa lýst yfir andúð sinni á undirskriftalista á Ísland.is þar sem því er lýst yfir að Bjarni Benediktsson hafi ekki stuðning, þeirra sem skrifa undir, sem forsætisráðherra. Þegar þessi orð Lesa meira

Orðið á götunni: Farsæll sigurvegari skilar af sér – ólund sjálfstæðismanna með mesta móti

Orðið á götunni: Farsæll sigurvegari skilar af sér – ólund sjálfstæðismanna með mesta móti

Eyjan
16.01.2024

Orðið á götunni er að gleði sjálfstæðismanna yfir því að Dagur B. Eggertsson stígur í dag úr stóli borgarstjóra sé blandin örvæntingu, vonbrigðum og vonleysi. Ástæðan er vitanlega sú að ekkert bendir til þess að eyðimerkurgöngu flokksins í sínu fyrrum höfuðvígi taki neinn enda í bráð þótt sigursæll leiðtogi Samfylkingarinnar hverfi væntanlega fljótlega af vettvangi Lesa meira

Kallar eftir úttekt á aðgerðum stjórnvalda í Covid-faraldrinum

Kallar eftir úttekt á aðgerðum stjórnvalda í Covid-faraldrinum

Fréttir
10.01.2024

„Að ekki sé áhugi á heildarsýn á það sem gerðist þegar heilbrigðiskerfi þjóðarinnar var í húfi og þjóðinni var skipað að halda sig innan dyra heima hjá sér er skrýtið, svo ekki sé meira sagt.“ Þetta segir Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, í pistli á heimasíðu sinni, Bjorn.is. Björn, sem sat á þingi frá 1991 Lesa meira

Fýlan lekur af Birni Bjarnasyni vegna bókar Sigmundar Ernis

Fýlan lekur af Birni Bjarnasyni vegna bókar Sigmundar Ernis

Eyjan
23.12.2023

Í bráðskemmtilegri bók Sigmundar Ernis Rúnarssonar, sem kom út fyrir þessi jól og fjallar um langan feril hans í blaðamennsku og umhverfi fjölmiðla á Íslandi síðustu 40 árin, gerir hann meðal annars grín að ýmsu vandræðalegu hjá Morgunblaðinu og rekur staðreyndir sem greinilega hafa hitt Moggamenn illa fyrir. Orðið á götunni er að Sigmundi hafi tekist vel Lesa meira

Björn Bjarnason: „Þetta er réttnefnd pólitísk spilling“

Björn Bjarnason: „Þetta er réttnefnd pólitísk spilling“

Eyjan
30.12.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fjallar um kreppu jafnaðarmennskunnar í pistli sínum í dag. Fer hann yfir útreið breska Verkamannaflokksins á dögunum, sem var sú versta í 80 ár og nefnir einnig að jafnaðarmannaflokkar í Þýskalandi og á Norðurlöndunum séu í tilvistarvanda, jafnvel þótt þeir séu í ríkisstjórn. Þá nefnir Björn að Sjálfstæðisflokkurinn gegni mikilvægu hlutverki Lesa meira

RÚV skorar á Björn Bjarnason: „Gleður mig að vita að fv. ráðherra horfir á Krakkafréttir“

RÚV skorar á Björn Bjarnason: „Gleður mig að vita að fv. ráðherra horfir á Krakkafréttir“

Eyjan
04.12.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, hefur flest á hornum sér þegar kemur að RÚV. Eru Krakkafréttir þar engin undantekning. Björn gagnrýndi á dögunum hvernig Krakkafréttir RÚV matreiddu 30 ára afmæli falls Berlínarmúrsins, en orðalagið í fréttinni, sem miðuð var að börnum, var Birni ekki að skapi, ekki frekar en Friðjóni Friðjónssyni, almannatengli og sjálfstæðismanni. Sjá Lesa meira

Björn bregst ókvæða við gagnrýninni – Sakar fréttamenn RÚV um dulin markmið og líkir Samherjamálinu við barnaníðsklúður

Björn bregst ókvæða við gagnrýninni – Sakar fréttamenn RÚV um dulin markmið og líkir Samherjamálinu við barnaníðsklúður

Eyjan
25.11.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, hefur verið gagnrýndur fyrir viðbrögð sín í Samherjamálinu. Nefndi hann í pistli sínum eftir að málið kom upp, að Kveikur og Stundin hefðu gert „atlögu“ að Samherja, en mörgum þótti Björn taka upp hanskann fyrir Þorstein Má og Samherja að ósekju. Björn gagnrýnir gagnrýnina og minnist sérstaklega á skrif Sif Lesa meira

Segir Björn fá borgað fyrir að sverta andstæðinga Flokksins – „Björn Bjarnason er eiturtunga og slefberi“

Segir Björn fá borgað fyrir að sverta andstæðinga Flokksins – „Björn Bjarnason er eiturtunga og slefberi“

Eyjan
06.11.2019

Hitamál vikunnar er bersýnilega brottvísun hinnar barnshafandi albönsku konu sem neitað var um hæli hér á landi. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, segist í pistli fylgjandi brottvísun konunnar og telur að samtökin No Borders, sem vöktu fyrst athygli á málstað konunnar, stuðli að sundrungu í samfélaginu. Fái greitt fyrir að sverta andstæðinga Sjálfstæðisflokksins Þessu unir Gunnar Lesa meira

Varkár Björn svarar Sólveigu: Óvirðing við „öll mannleg siðalögmál“

Varkár Björn svarar Sólveigu: Óvirðing við „öll mannleg siðalögmál“

Eyjan
25.09.2019

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hellti sér yfir Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra í gær, vegna skrifa hans um starfsmannamál félagsins sem verið hafa í fréttum. Sólveig sagði Björn breiða út lygar um sig og komu þeir Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og Donald Rumsfeld, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fyrir í færslu Sólveigar einnig, áður en hún uppnefndi Björn Lesa meira

Björn Bjarna: „Kannski er Björn Leví í raun að ná sér niðri á Þórhildi Sunnu?“ – Uppfært: Björn Leví svarar

Björn Bjarna: „Kannski er Björn Leví í raun að ná sér niðri á Þórhildi Sunnu?“ – Uppfært: Björn Leví svarar

Eyjan
17.09.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fjallar um uppákomuna á Alþingi í morgun þegar Björn Leví Gunnarsson, áheyrnafulltrúi Pírata í umhverfis- og samgöngunefnd, stakk upp á að Karl Gauti Hjaltason yrði formaður nefndarinnar, en ekki Bergþór Ólason, en báðir eru í Miðflokknum sem úthlutað var formennsku í nefndinni samkvæmt samkomulagi minni- og meirihlutans og kjósa átti um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af