Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“
EyjanBjörn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, saknar flokksfélaga síns í Sjálfstæðisflokknum Óla Björns Kárasonar. Óli Björn hættir bæði á þingi og sem greinahöfundur í Morgunblaðinu. „Óli Björn er í hópi þeirra sem munaði um í þingstörfum vegna málefnalegrar afstöðu og áhrifa í þágu hugsjóna,“ segir Björn í pistli á heimasíðu sinni bjorn.is Óli Björn sat á þingi frá Lesa meira
Líkir Sigmundi Davíð við Georg Bjarnfreðarson
EyjanBjörn Bjarnason fyrrverandi þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins svarar Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni Miðflokksins fullum hálsi en Sigmundur kallaði Björn eins manns skrímsladeild. Segir Björn Sigmund Davíð minna um margt á hina ódauðlegu sjónvarps- og kvikmyndapersónu Georg Bjarnfreðarson sem eins og flestir ættu að vita var leikinn af Jóni Gnarr. Sigmundur Davíð lét þessi orð í Lesa meira
Björn sár og reiður út í RÚV vegna fréttar um andlát Benedikts
FréttirBjörn Bjarnason fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins eys úr skálum reiði sinnar í daglegum pistli á vef sínum vegna frétta RÚV af nýlegu andláti Benedikts Sveinssonar athafnamanns og lögmanns en faðir Benedikts og faðir Björns voru bræður. Er Björn sérstaklega ósáttur við að í frétt RÚV um andlát Benedikts hafi verið vísað á ákveðinn hátt til tiltekinna Lesa meira
Björn segir málflutning Ögmundar ömurlegan – „Vladimír Pútín Rússlandsforseti gaf fyrirmælin um tilefnislausa og ólögmæta innrás í Úkraínu“
EyjanBjörn Bjarnason segir ömurlegt af Ögmundi Jónassyni að hvetja íslensk stjórnvöld til að skipa sér í lið með einræðisstjórnum en skorast undan því að styðja Úkraínumenn í baráttu sinni við innrásarlið Rússa. Sakar hann Ögmund um að líta fram hjá innrás Rússa í skrifum sínum þar sem fjárveitingar til Úkraínu eru harmaðar. Þetta skrifar Björn Lesa meira
Einn af forverum Ásmundar Einars lætur hann heyra það – Segir sorglegt og alvarlegt hvernig haldið sé á málefnum grunnskóla
EyjanBjörn Bjarnason fyrrverandi menntamálaráðherra er bersýnilega afar ósáttur við hvernig Ásmundur Einar Daðason núverandi mennta- og barnamálaráðherra hefur haldið á málum grunnskóla landsins í sinni embættistíð. Mikið hefur verið rætt um síversnandi námsárangur íslenskra grunnskólabarna og meðal annars rætt um hvort mistök hafi verið gerð með því að leggja af samræmd próf. Björn segir ljóst Lesa meira
Innmúraðir sjálfstæðismenn ósáttir við undirskriftalistann gegn Bjarna – „Stafrænt stríð“
EyjanBjörn Bjarnason fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins og Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus við Háskóla Íslands, sem eins og alþjóð veit er vel tengdur inn í flokkinn, hafa lýst yfir andúð sinni á undirskriftalista á Ísland.is þar sem því er lýst yfir að Bjarni Benediktsson hafi ekki stuðning, þeirra sem skrifa undir, sem forsætisráðherra. Þegar þessi orð Lesa meira
Orðið á götunni: Farsæll sigurvegari skilar af sér – ólund sjálfstæðismanna með mesta móti
EyjanOrðið á götunni er að gleði sjálfstæðismanna yfir því að Dagur B. Eggertsson stígur í dag úr stóli borgarstjóra sé blandin örvæntingu, vonbrigðum og vonleysi. Ástæðan er vitanlega sú að ekkert bendir til þess að eyðimerkurgöngu flokksins í sínu fyrrum höfuðvígi taki neinn enda í bráð þótt sigursæll leiðtogi Samfylkingarinnar hverfi væntanlega fljótlega af vettvangi Lesa meira
Kallar eftir úttekt á aðgerðum stjórnvalda í Covid-faraldrinum
Fréttir„Að ekki sé áhugi á heildarsýn á það sem gerðist þegar heilbrigðiskerfi þjóðarinnar var í húfi og þjóðinni var skipað að halda sig innan dyra heima hjá sér er skrýtið, svo ekki sé meira sagt.“ Þetta segir Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, í pistli á heimasíðu sinni, Bjorn.is. Björn, sem sat á þingi frá 1991 Lesa meira
Fýlan lekur af Birni Bjarnasyni vegna bókar Sigmundar Ernis
EyjanÍ bráðskemmtilegri bók Sigmundar Ernis Rúnarssonar, sem kom út fyrir þessi jól og fjallar um langan feril hans í blaðamennsku og umhverfi fjölmiðla á Íslandi síðustu 40 árin, gerir hann meðal annars grín að ýmsu vandræðalegu hjá Morgunblaðinu og rekur staðreyndir sem greinilega hafa hitt Moggamenn illa fyrir. Orðið á götunni er að Sigmundi hafi tekist vel Lesa meira
Björn Bjarnason: „Þetta er réttnefnd pólitísk spilling“
EyjanBjörn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fjallar um kreppu jafnaðarmennskunnar í pistli sínum í dag. Fer hann yfir útreið breska Verkamannaflokksins á dögunum, sem var sú versta í 80 ár og nefnir einnig að jafnaðarmannaflokkar í Þýskalandi og á Norðurlöndunum séu í tilvistarvanda, jafnvel þótt þeir séu í ríkisstjórn. Þá nefnir Björn að Sjálfstæðisflokkurinn gegni mikilvægu hlutverki Lesa meira