fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

björgunarsveit

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirskattanefnd hefur fellt úr gildi ákvörðun tollgæslustjóra, sem er undirmaður ríkisskattstjóra, æðsta yfirmanns Skattsins, um að synja beiðni björgunarsveitar um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna kaupa á tilteknum búnaði fyrir hús sem sveitin hafði ætlað sér að nota sem færanlega stjórnstöð í björgunarútköllum. Sendi nefndin málið aftur til tollgæslustjóra til nýrrar afgreiðslu. Slysavarnafélagið Landsbjörg kærði ákvörðunina fyrir Lesa meira

Leitað að pari á Hornströndum

Leitað að pari á Hornströndum

Fréttir
27.07.2020

Björgunarsveitir við Djúp voru kallaðar út á tólfta tímanum í gærkvöldi til leitar að ungu pari sem er í vanda á Hornströndum. Mikil þoka er nú á svæðinu en talið er að parið sé á milli Fljótavíkur og Hlöðuvíkur. Björgunarskipið Gísli Jóns kom á vettvang um klukkan hálf tvö með gönguhópa sem voru settir í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af